Osaka vann sinn fjórða risatitil með öruggum sigri fyrir framan tæplega 7500 manns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 10:45 Öruggur sigur Osaka í dag og fjórði risatitillinn í höfn. Quinn Rooney/Getty Images Hin 23 ára gamla Naomi Osaka vann í dag sinn fjórða risatitil á ferlinum er hún vann Jennifer Brady í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Er þetta í annað sinn sem hún vinnur Opna ástralska. Osaka lagði grunninn að sigri á mótinu með því að leggja tennisdrottninguna sjálfa Serenu Williams í undanúrslitum. Sigur Osaka var einkar öruggur en hún vann fyrra sett dagsins 6-4 og það síðara 6-3. .When @naomiosaka became our 2021 Women's Singles champion #AO2021 | #AusOpen pic.twitter.com/Id3ZZhaJHh— #AusOpen (@AustralianOpen) February 20, 2021 Osaka var auðmjúk er hún talaði við áhorfendur – já það voru áhorfendur leyfðir á úrslitaleiknum sjálfum – að leik loknum. Alls voru 7477 áhorfendur á leiknum. „Jennifer, ég vill óska þér til hamingju. Eftir að við mættumst á Opna bandaríska meistaramótinu sagði ég öllum að þú myndir ná langt og ég hafði rétt fyrir mér. Að sjá þig vaxa undanfarna mánuði hefur verið frábært. Ég veit að fjölskyldan þín er mjög stolt af þér og ég veit að við eigum eftir að mætast aftur.“ "I told everyone that you were going to be a problem and I was right."An Osaka-style compliment, no doubt @jennifurbrady95 @naomiosaka | #AO2021 | #AusOpen pic.twitter.com/UMnukGGMlD— #AusOpen (@AustralianOpen) February 20, 2021 „Ég vil svo þakka liðinu mínu, þessi er fyrir ykkur. Að lokum vil ég þakka ykkur, takk fyrir að koma og horfa. Að fá þessa orku skiptir miklu máli. Takk kærlega fyrir að opna hjörtu ykkar og bjóða okkur velkomin. Það eru forréttindi að fá að keppa um risatitil núna og ég vil þakka ykkur fyrir þetta tækifæri,“ sagði Naomi Osaka, sigurvegari Opna ástralska meistaramótsins í tennis, að lokum. Tennis Ástralía Japan Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Osaka lagði grunninn að sigri á mótinu með því að leggja tennisdrottninguna sjálfa Serenu Williams í undanúrslitum. Sigur Osaka var einkar öruggur en hún vann fyrra sett dagsins 6-4 og það síðara 6-3. .When @naomiosaka became our 2021 Women's Singles champion #AO2021 | #AusOpen pic.twitter.com/Id3ZZhaJHh— #AusOpen (@AustralianOpen) February 20, 2021 Osaka var auðmjúk er hún talaði við áhorfendur – já það voru áhorfendur leyfðir á úrslitaleiknum sjálfum – að leik loknum. Alls voru 7477 áhorfendur á leiknum. „Jennifer, ég vill óska þér til hamingju. Eftir að við mættumst á Opna bandaríska meistaramótinu sagði ég öllum að þú myndir ná langt og ég hafði rétt fyrir mér. Að sjá þig vaxa undanfarna mánuði hefur verið frábært. Ég veit að fjölskyldan þín er mjög stolt af þér og ég veit að við eigum eftir að mætast aftur.“ "I told everyone that you were going to be a problem and I was right."An Osaka-style compliment, no doubt @jennifurbrady95 @naomiosaka | #AO2021 | #AusOpen pic.twitter.com/UMnukGGMlD— #AusOpen (@AustralianOpen) February 20, 2021 „Ég vil svo þakka liðinu mínu, þessi er fyrir ykkur. Að lokum vil ég þakka ykkur, takk fyrir að koma og horfa. Að fá þessa orku skiptir miklu máli. Takk kærlega fyrir að opna hjörtu ykkar og bjóða okkur velkomin. Það eru forréttindi að fá að keppa um risatitil núna og ég vil þakka ykkur fyrir þetta tækifæri,“ sagði Naomi Osaka, sigurvegari Opna ástralska meistaramótsins í tennis, að lokum.
Tennis Ástralía Japan Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira