Samningur Hjartar við danska liðið rennur út í sumar og Carsten V. Jensen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Brøndby, er sagður hafa gert upp hug sinn.
Hjörtur myndi ekki vera fastur maður hjá Brøndby í framtíðinni en hann hefur heldur ekki verið fastur maður hjá þeim gulklæddu í ár.
Hjörtur kom til Danmerkur árið 2016 er hann gekk í raðir Brøndby frá PSV.
Hann hefur leikið yfir hundrað leiki fyrir félagið en eins og áður segir rennur samningur hans við félagið út í sumar.
Hjörtur Hermannsson blev i går skiftet ind til sin kamp nummer 142 for @BrondbyIF og det er undervejs blevet til 3 mål.
— BrøndbyStats (@BrondbyStats) February 8, 2021
I dag kan han fejre hviledagen med sin 26 års fødselsdag og en forventet startplads på søndag