„Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2021 20:01 Svekkelsið var eðlilega mikið í herbúðum Liverpool í kvöld. Laurence Griffiths/Getty Images Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. Richarlison kom Everton yfir á þriðju mínútu og Gylfi Þór Sigurðsson tvöfaldaði forystun fyrir Everton í síðari hálfleik. „Þú veist hvað þetta er þýðingarmikið fyrir félagið, stuðningsmennina og leikmennina. Þetta er ansi þýðingarmikið og þetta tap er mjög vont,“ sagði Wijnaldum við Sky Sports og hélt áfram: „Við vorum að reyna að spila í fyrsta markinu og misstum boltann. Sérstaklega í byrjun áttu ekki að taka miklar áhyggjur og þeir skoruðu. Þeir áttu eitt annað færi en við vorum betri.“ "It was against the champions so we're delighted."#EFC captain Seamus Coleman reveals how it feels to end Everton's wait for a win at Anfield... pic.twitter.com/bVTXwtLguM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021 „Að missa leikmenn í meiðsli setur tímabilið í annað samhengi. Við getum þó ekki leikið fórnarlömb. Við þurfum að sætta okkur við stöðuna og gefa allt þangað til í lok tímabilsins.“ „Þetta er mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum. En við erum í þessari stöðu og þurfum að halda áfram. Að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni er ekki auðvelt og meiðslin gerir það ekki léttara en við erum þó enn með liðið sem getur snúið þessu,“ bætti sá hollenski við. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Sjá meira
Richarlison kom Everton yfir á þriðju mínútu og Gylfi Þór Sigurðsson tvöfaldaði forystun fyrir Everton í síðari hálfleik. „Þú veist hvað þetta er þýðingarmikið fyrir félagið, stuðningsmennina og leikmennina. Þetta er ansi þýðingarmikið og þetta tap er mjög vont,“ sagði Wijnaldum við Sky Sports og hélt áfram: „Við vorum að reyna að spila í fyrsta markinu og misstum boltann. Sérstaklega í byrjun áttu ekki að taka miklar áhyggjur og þeir skoruðu. Þeir áttu eitt annað færi en við vorum betri.“ "It was against the champions so we're delighted."#EFC captain Seamus Coleman reveals how it feels to end Everton's wait for a win at Anfield... pic.twitter.com/bVTXwtLguM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021 „Að missa leikmenn í meiðsli setur tímabilið í annað samhengi. Við getum þó ekki leikið fórnarlömb. Við þurfum að sætta okkur við stöðuna og gefa allt þangað til í lok tímabilsins.“ „Þetta er mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum. En við erum í þessari stöðu og þurfum að halda áfram. Að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni er ekki auðvelt og meiðslin gerir það ekki léttara en við erum þó enn með liðið sem getur snúið þessu,“ bætti sá hollenski við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Sjá meira
Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23