Brak úr farþegaflugvél hrundi á íbúabyggð Sylvía Hall skrifar 20. febrúar 2021 22:56 Lögreglan í Broomfield birti þessa mynd af braki sem virðist hafa endað í garði fyrir framan hús á svæðinu. Lögreglan í Broomfield Brak úr hreyfli flugvélar United Airlines hrundi niður á íbúðabyggð nærri Denver í Colorado eftir að vélin tók á loft frá flugvellinum í Denver. 231 farþegi og tíu áhafnarmeðlimir voru um borð, en flugvélin náði að snúa aftur og lenda með alla heila á húfi. It landed safely. pic.twitter.com/e8g0v3xEqn— Nick Harris (@sportingintel) February 20, 2021 Vélin, sem er af gerðinni Boeing 777, var á leið til höfuðborgar Hawaii, Honululu, þegar atvikið átti sér stað. Lögreglan í bænum Broomfield birti myndir af braki sem hafi hafnað í garði fyrir framan heimili á svæðinu. Íbúar voru beðnir um að hvorki snerta brakið né færa það, en myndir og myndbönd af atvikinu hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. @broomfieldnews @BroomfieldPD @9NEWS we were at the dog park when we heard the loud boom from the airplane and pieces of the plane started falling pic.twitter.com/9nRg3UgUmV— Claire Armstrong (@BAREESTHETICSCO) February 20, 2021 Incredible photos by Hayden Smith of UA328 suffering an engine failure shortly after departing Denver #UA328 #Denver #UAL328 pic.twitter.com/JF89Q8lPua— Tamas K-L (@tamaskls) February 20, 2021 Additional debris scattered across turf field at Commons Park. Please avoid the area if possible. pic.twitter.com/tmos5HBVwV— Broomfield Police (@BroomfieldPD) February 20, 2021 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Sjá meira
It landed safely. pic.twitter.com/e8g0v3xEqn— Nick Harris (@sportingintel) February 20, 2021 Vélin, sem er af gerðinni Boeing 777, var á leið til höfuðborgar Hawaii, Honululu, þegar atvikið átti sér stað. Lögreglan í bænum Broomfield birti myndir af braki sem hafi hafnað í garði fyrir framan heimili á svæðinu. Íbúar voru beðnir um að hvorki snerta brakið né færa það, en myndir og myndbönd af atvikinu hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. @broomfieldnews @BroomfieldPD @9NEWS we were at the dog park when we heard the loud boom from the airplane and pieces of the plane started falling pic.twitter.com/9nRg3UgUmV— Claire Armstrong (@BAREESTHETICSCO) February 20, 2021 Incredible photos by Hayden Smith of UA328 suffering an engine failure shortly after departing Denver #UA328 #Denver #UAL328 pic.twitter.com/JF89Q8lPua— Tamas K-L (@tamaskls) February 20, 2021 Additional debris scattered across turf field at Commons Park. Please avoid the area if possible. pic.twitter.com/tmos5HBVwV— Broomfield Police (@BroomfieldPD) February 20, 2021
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Sjá meira