Fékk eiginhandaráritun á óléttubumbuna Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2021 12:31 Barnið kemur í heiminn á næstu dögum og spurning hvort foreldrarnir glaðbeittu velji nafn sem á einhvern hátt vísi í Novak Djokovic, sem glaður mundaði pennann. Getty/Graham Denholm Novak Djokovic fékk nokkuð óvenjulega beiðni þegar hann hitti fjölmiðla og aðdáendur á Brighton-ströndinni í Melbourne eftir sigurinn á Opna ástralska mótinu í tennis. Ólétt kona, sem á von á sér eftir aðeins tvo daga, bað nefnilega Djokovic um eiginhandaráritun á magann. Djokovic tók vel í það og eftir að hafa snert maga aðdáandans gætilega teiknaði hann lítið hjarta og skrifaði nafnið sitt. Djokovic á sjálfur tvö börn og sagði fyrr í dag það hafa tekið sinn toll að vera löngum stundum í burtu frá fjölskyldu sinni, sérstaklega nú þegar kórónuveirufaraldurinn geysar og fjölskyldan getur ekki ferðast með honum. „Stundum er eins og hjartað mitt brotni í mél. Ég þarf að endurskoða dagskrána hjá mér miðað við síðasta ár, og árin þar á undan. Auðvitað er það þannig að tíminn í burtu frá fjölskyldunni minni hefur áhrif á mig. Ég þarf að sjá til hvað hægt er að gera vegna þeirra reglna og banna sem eru í gangi um allan heim. Það að geta ekki ferðast með fjölskyldunni er mér mjög erfitt,“ sagði Djokovic. Novak Djokovic með verðlaunagripinn á ströndinni.Getty/Graham Denholm Djokovic ræddi við fleiri aðdáendur á ströndinni og klappaði hundi eins þeirra á milli þess sem hann stillti sér upp með Norman Brookes verðlaunagripinn, sem Serbinn hefur nú unnið níu sinnum. Hann hefur nú unnið 18 risamót og er tveimur titlum frá meti Rogers Federer og Rafaels Nadal. Tennis Ástralía Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Ólétt kona, sem á von á sér eftir aðeins tvo daga, bað nefnilega Djokovic um eiginhandaráritun á magann. Djokovic tók vel í það og eftir að hafa snert maga aðdáandans gætilega teiknaði hann lítið hjarta og skrifaði nafnið sitt. Djokovic á sjálfur tvö börn og sagði fyrr í dag það hafa tekið sinn toll að vera löngum stundum í burtu frá fjölskyldu sinni, sérstaklega nú þegar kórónuveirufaraldurinn geysar og fjölskyldan getur ekki ferðast með honum. „Stundum er eins og hjartað mitt brotni í mél. Ég þarf að endurskoða dagskrána hjá mér miðað við síðasta ár, og árin þar á undan. Auðvitað er það þannig að tíminn í burtu frá fjölskyldunni minni hefur áhrif á mig. Ég þarf að sjá til hvað hægt er að gera vegna þeirra reglna og banna sem eru í gangi um allan heim. Það að geta ekki ferðast með fjölskyldunni er mér mjög erfitt,“ sagði Djokovic. Novak Djokovic með verðlaunagripinn á ströndinni.Getty/Graham Denholm Djokovic ræddi við fleiri aðdáendur á ströndinni og klappaði hundi eins þeirra á milli þess sem hann stillti sér upp með Norman Brookes verðlaunagripinn, sem Serbinn hefur nú unnið níu sinnum. Hann hefur nú unnið 18 risamót og er tveimur titlum frá meti Rogers Federer og Rafaels Nadal.
Tennis Ástralía Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira