„Hvað getur maður eiginlega sagt eftir svona frammistöðu?” Andri Már Eggertsson skrifar 22. febrúar 2021 21:42 Gunnar segir sína menn ekki hafa verið tilbúnir andlega í kvöld. vísir/hulda margrét Valur kjöldróg Aftureldingu í Origo höllinni í kvöld. Valur komst snemma leiks fimm mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það. Leikurinn endaði með 30 -21 sigri heimamanna. „Hvað getur maður eiginlega sagt eftir svona frammistöðu? Við mættum ekki til leiks í fyrri hálfleik, ég get leikgreint það hvernig sem er, það einfaldlega gekk ekkert upp,” sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar. Valur byrjaði leikinn talsvert betur og þurfti Gunnar að taka leikhlé snemma leiks þegar staðan var orðin 8 - 3 eftir tæplega 11 mínútna leik. „Það sem við lögðum upp með fyrir leik var engann vegin að skila sér inn á vellinum, hvorki varnar né sóknarlega og ofan á það fengum við enga markvörslu.” „Strákarnir voru ekki tilbúnir andlega í þennan leik, hvernig sem þú leikgreinir það í smáatriðum sem liðið gerði inn á vellinum, ef þú ert ekki tilbúinn í slaginn þá breytir engu máli hvað þú gerir inná vellinum,” sagði Gunnar svekktur með hugafarið í sínu liði. Gunnar óskaði eftir að liðið myndi sína barráttu í seinni hálfleik sem liðið gerði ágætlega ásamt því að fá markvörslu en það er lítið upp úr því að hafa fyrir Aftureldingu þar sem sigur Vals var í höfn í hálfleik. „Við ræddum um það fyrir leik að Valsmenn myndu mæta með óbragð í munni eftir seinustu leiki og við yrðum að vera klárir í þá barráttu sem því myndi fylgja sem engan veginn gerðist,” sagði Gunnar að lokum um hvað menn læra eftir svona tap. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
„Hvað getur maður eiginlega sagt eftir svona frammistöðu? Við mættum ekki til leiks í fyrri hálfleik, ég get leikgreint það hvernig sem er, það einfaldlega gekk ekkert upp,” sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar. Valur byrjaði leikinn talsvert betur og þurfti Gunnar að taka leikhlé snemma leiks þegar staðan var orðin 8 - 3 eftir tæplega 11 mínútna leik. „Það sem við lögðum upp með fyrir leik var engann vegin að skila sér inn á vellinum, hvorki varnar né sóknarlega og ofan á það fengum við enga markvörslu.” „Strákarnir voru ekki tilbúnir andlega í þennan leik, hvernig sem þú leikgreinir það í smáatriðum sem liðið gerði inn á vellinum, ef þú ert ekki tilbúinn í slaginn þá breytir engu máli hvað þú gerir inná vellinum,” sagði Gunnar svekktur með hugafarið í sínu liði. Gunnar óskaði eftir að liðið myndi sína barráttu í seinni hálfleik sem liðið gerði ágætlega ásamt því að fá markvörslu en það er lítið upp úr því að hafa fyrir Aftureldingu þar sem sigur Vals var í höfn í hálfleik. „Við ræddum um það fyrir leik að Valsmenn myndu mæta með óbragð í munni eftir seinustu leiki og við yrðum að vera klárir í þá barráttu sem því myndi fylgja sem engan veginn gerðist,” sagði Gunnar að lokum um hvað menn læra eftir svona tap.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira