NASA birtir myndband af lendingu Preseverance á Mars Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. febrúar 2021 23:03 Vélmennið lenti á Mars fimmtudaginn 18. febrúar 2021. Getty/NASA NASA birti í dag myndband af sögulegri lendingu vélmennisins Preseverance á Mars í síðustu viku. Myndbandið sýnir síðustu mínúturnar af, að margra mati spennuþrungnum, aðdragandanum að lendingunni og af lendingunni sjálfri þegar hjól vélmennisins, eða geimjeppans, snertu loks yfirborð plánetunnar. Vélmennið lenti á Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag á fimmtudaginn en það mun safna upplýsingum í því skyni að reyna að komast að því hvort líf hafi einhvern tímann verið á plánetunni. Sjö myndavélar voru festar á vélmennið sem sérstaklega voru hugsaðar til að mynda lendinguna. Myndirnar eru mikilvæg heimild og rannsóknargagn fyrir vísindamenn sem vinna að því að gera tæknina enn betri fyrir framtíðar leiðangra á Mars. Myndbandið má sjá hér að neðan en mikil fagnaðarlæti brutust út meðal starfsfólks NASA sem vann að verkefninu þegar lendingin heppnaðist. „Þetta er í fyrsta sinn sem við höfum raunverulega getað fangað viðburð sem þennan, lendingu geimfarartækis á Mars,“ sagði Mike Watkins, forstjóri Jet Propulsion-rannsóknarstofnunarinnar í Kaliforníu þar sem verkefni NASA sem tengjast Mars fara fram, í samtali við blaðamenn. „Við getum lært eitthvað með því að skoða hvernig bíllinn virkaði með hjálp myndbandanna. En mikilvægur þáttur í þessu er að taka ykkur með okkur í ferðalagið,“ sagði Watkins. Mars Geimurinn Vísindi Bandaríkin Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fleiri fréttir Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Sjá meira
Vélmennið lenti á Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag á fimmtudaginn en það mun safna upplýsingum í því skyni að reyna að komast að því hvort líf hafi einhvern tímann verið á plánetunni. Sjö myndavélar voru festar á vélmennið sem sérstaklega voru hugsaðar til að mynda lendinguna. Myndirnar eru mikilvæg heimild og rannsóknargagn fyrir vísindamenn sem vinna að því að gera tæknina enn betri fyrir framtíðar leiðangra á Mars. Myndbandið má sjá hér að neðan en mikil fagnaðarlæti brutust út meðal starfsfólks NASA sem vann að verkefninu þegar lendingin heppnaðist. „Þetta er í fyrsta sinn sem við höfum raunverulega getað fangað viðburð sem þennan, lendingu geimfarartækis á Mars,“ sagði Mike Watkins, forstjóri Jet Propulsion-rannsóknarstofnunarinnar í Kaliforníu þar sem verkefni NASA sem tengjast Mars fara fram, í samtali við blaðamenn. „Við getum lært eitthvað með því að skoða hvernig bíllinn virkaði með hjálp myndbandanna. En mikilvægur þáttur í þessu er að taka ykkur með okkur í ferðalagið,“ sagði Watkins.
Mars Geimurinn Vísindi Bandaríkin Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fleiri fréttir Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Sjá meira