Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum félagsliðum en hópurinn mun æfa dagana 3. og 4. mars í Skessunni í Hafnarfirði.
Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Rússlandi 25. mars, en liðið mætir svo Danmörku og Frakklandi. Allir leikirnir fara fram í Györ í Ungverjalandi.
Breiðablik á flesta fulltrúa í hópnum eða fimm og FH næstflesta eða fjóra. Víkingur R. á þrjá fulltrúa en Fjölnir, Fylkir, KA og KR tvo fulltrúa hvert.
Grótta, HK, ÍA, Keflavík, Leiknir R. og Stjarnan eiga svo einn fulltrúa hvert.
Markmenn:
- Brynjar Atli Bragason | Breiðablik
- Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta
- Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir
Aðrir leikmenn:
- Arnór Borg Guðjohnsen | Fylkir
- Atli Barkarson | Víkingur R.
- Birkir Valur Jónsson | HK
- Brynjólfur Andersen Willumsson | Breiðablik
- Brynjar Ingi Bjarnason | KA
- Daníel Hafsteinsson | KA
- Davíð Ingvarsson | Breiðablik
- Hörður Ingi Gunnarsson | FH
- Ísak Snær Þorvaldsson | ÍA
- Jason Daði Svanþórsson | Breiðablik
- Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir
- Jónatan Ingi Jónsson | FH
- Hjalti Sigurðsson | KR
- Nikulás Val Gunnarsson | Fylkir
- Karl Friðleifur Gunnarsson | Víkingur R.
- Stefán Árni Geirsson | KR
- Sævar Atli Magnússon | Leiknir R.
- Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan
- Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik
- Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík
- Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R.
- Vuk Oskar Dimitrjevic | FH
- Þórir Jóhann Helgason | FH