Souness elskar að horfa á Leeds Anton Ingi Leifsson og skrifa 24. febrúar 2021 22:31 Leeds liðið hans Bielsa hefur vakið mikla athygli. Nick Potts/Getty Graeme Souness, Liverpool goðsögn og nú spekingur Sky Sports, segir að Leeds sé uppáhaldsliðið hans í deildinni þetta árið og hann elski að horfa á læirsveina Marcelo Bielsa spila. Bielsa og lærisveinar hafa vakið mikla lukku fyrir spilamennsku sína hingað til. Leeds vann 3-0 sigur á Southampton í gærkvöldi og Souness er yfir sig hrifinn af Bielsa og lærisveinum hans. „Hann hefur bætt leikmenn sem voru ekki úrvalsdeildarleikmenn. Núna líta þeir út eins og alvöru úrvalsdeildarleikmenn,“ sagði Souness við Sky Sports. „Þetta er betrumbættur fótbolti.“ „Leikurinn hefur breyst mikið undanfarin ár. Öll þessi tölfræði um sendingatölfræði og hversu mikið þú varst með boltann - þeir eru ekki að hugsa um það. Þetta snýst um að fá boltann fram á við.“ Graeme Souness explains why Marcelo Bielsa's Leeds are his favourite team | @MirrorAndersonhttps://t.co/1GCFX7UdCx pic.twitter.com/mJmFNUN56z— Mirror Football (@MirrorFootball) February 24, 2021 „Þeir gera mistök því þeir eru ekki að reyna auðveldar tíu metra sendingar. Mér finnst frábært að horfa á það og þeir eru uppáhalds liðið mitt að horfa á í deildinni í ár,“ bætti Souness við. „Þú ert með stjóra eins og Pep Guardiola sem talar um hann eins og kennarann sinn. Þá er hann klárlega með eitthvað. Ég myndi elska að setjast niður með honum og spyrja hann auðveldra spurninga. „Ég myndi spyrja hann: Seturðu andrúmsloft og stíl liðsins fram yfir úrslit? Því þetta lítur þannig út.“ Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Bielsa og lærisveinar hafa vakið mikla lukku fyrir spilamennsku sína hingað til. Leeds vann 3-0 sigur á Southampton í gærkvöldi og Souness er yfir sig hrifinn af Bielsa og lærisveinum hans. „Hann hefur bætt leikmenn sem voru ekki úrvalsdeildarleikmenn. Núna líta þeir út eins og alvöru úrvalsdeildarleikmenn,“ sagði Souness við Sky Sports. „Þetta er betrumbættur fótbolti.“ „Leikurinn hefur breyst mikið undanfarin ár. Öll þessi tölfræði um sendingatölfræði og hversu mikið þú varst með boltann - þeir eru ekki að hugsa um það. Þetta snýst um að fá boltann fram á við.“ Graeme Souness explains why Marcelo Bielsa's Leeds are his favourite team | @MirrorAndersonhttps://t.co/1GCFX7UdCx pic.twitter.com/mJmFNUN56z— Mirror Football (@MirrorFootball) February 24, 2021 „Þeir gera mistök því þeir eru ekki að reyna auðveldar tíu metra sendingar. Mér finnst frábært að horfa á það og þeir eru uppáhalds liðið mitt að horfa á í deildinni í ár,“ bætti Souness við. „Þú ert með stjóra eins og Pep Guardiola sem talar um hann eins og kennarann sinn. Þá er hann klárlega með eitthvað. Ég myndi elska að setjast niður með honum og spyrja hann auðveldra spurninga. „Ég myndi spyrja hann: Seturðu andrúmsloft og stíl liðsins fram yfir úrslit? Því þetta lítur þannig út.“
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira