Lögreglan telur sig vita hver stendur að baki þessum hótunum, líkt og kom fram í tilkynningu frá lögreglu fyrr í morgun.
Skólahald féll niður í Menntaskólanum við Hamrahlíð í morgun vegna hótunarinnar.
Lögregla greinir ekki frá því í tilkynningu sinni um hvaða stofnanir ræðir.
Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.