Útiliðið hefur unnið Suðurlandsslaginn sex sinnum á fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 14:31 Eyjamaðurinn Ívar Logi Styrmisson lætur vaða á markið í leik á móti Aftureldingu á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Selfoss tekur í dag á móti nágrönnum sínum í ÍBV í Suðurlandsslag Olís deildar karla í handbolta en þetta virðist vera sá leikur þar sem ekki er gott að vera heimaliðið. Leikur Selfoss og ÍBV hefst klukkan 18.30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bæði lið eru neðar í töflunni en þau ætluðu sér en ÍBV er í sjöunda sæti og Selfoss er sæti neðar. Bæði eru með ellefu stig úr fyrstu tíu leikjum sínum. Þau eiga hins vegar þennan leik inni og sigur gæti komið þeim ofar. Sigurleikirnir hafa verið fáir að undanförnu á báðum stöðum. Eyjamenn hafa aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum og Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð þegar Gróttumenn heimsóttu Selfyssinga í síðasta leik. Selfyssingar eru á heimavelli í kvöld en það er spurning hvort að það sé eitthvað fagnaðarefni miðað við úrslitin í Eyjaleikjunum undanfarin ár. Heimaliðinu hefur nefnilega gengið mjög illa í Suðurlandsslag Olís deildarinnar undanfarin tímabil eða síðan að Selfoss komst aftur upp í deildina. Í síðustu sjö leikjum liðanna þá hefur útiliði fagnað sex sinnum sigri. Selfoss náði að vinna fjóra leiki liðanna í röð en þrír af þeim voru úti í Eyjum. Eini heimasigurinn í Suðurlandsslagnum frá og með marsmánuði 2017 var 30-28 sigur Selfoss á ÍBV 11. febrúar 2019. Það stefndi reyndar í útisigur í þeim leik því Eyjamenn voru þremur mörkum yfir, 27-24, þegar ellefu mínútur voru eftir. Selfyssingar unnu lokamínúturnar 6-1 og tryggðu sér sigurinn. Það þarf síðan að fara alla leið til 27. október 2016 til að finna annan heimasigur í Suðurlandsslagnum en Selfossliðið vann þá sex marka sigur á ÍBV. Síðustu leikir Selfoss og ÍBV í Olís deild karla: 1. febrúar 2020: Útiliðið (ÍBV) vann sjö marka sigur (36-29) 9. október 2019: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (30-29) 11. febrúar 2019: Heimaliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (30-28) 10. október 2018: Útiliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (27-25) 28. febrúar 2018: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (36-35) 5. nóvember 2017: Útiliðið (ÍBV) vann eins marks sigur (31-30) 20. mars 2017: Útiliðið (ÍBV) vann níu marka sigur (36-27) 6. febrúar 2017: Jafntefli (28-28) 27. október 2016: Heimaliðið (Selfoss) vann sex marka sigur (38-32) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Leikur Selfoss og ÍBV hefst klukkan 18.30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bæði lið eru neðar í töflunni en þau ætluðu sér en ÍBV er í sjöunda sæti og Selfoss er sæti neðar. Bæði eru með ellefu stig úr fyrstu tíu leikjum sínum. Þau eiga hins vegar þennan leik inni og sigur gæti komið þeim ofar. Sigurleikirnir hafa verið fáir að undanförnu á báðum stöðum. Eyjamenn hafa aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum og Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð þegar Gróttumenn heimsóttu Selfyssinga í síðasta leik. Selfyssingar eru á heimavelli í kvöld en það er spurning hvort að það sé eitthvað fagnaðarefni miðað við úrslitin í Eyjaleikjunum undanfarin ár. Heimaliðinu hefur nefnilega gengið mjög illa í Suðurlandsslag Olís deildarinnar undanfarin tímabil eða síðan að Selfoss komst aftur upp í deildina. Í síðustu sjö leikjum liðanna þá hefur útiliði fagnað sex sinnum sigri. Selfoss náði að vinna fjóra leiki liðanna í röð en þrír af þeim voru úti í Eyjum. Eini heimasigurinn í Suðurlandsslagnum frá og með marsmánuði 2017 var 30-28 sigur Selfoss á ÍBV 11. febrúar 2019. Það stefndi reyndar í útisigur í þeim leik því Eyjamenn voru þremur mörkum yfir, 27-24, þegar ellefu mínútur voru eftir. Selfyssingar unnu lokamínúturnar 6-1 og tryggðu sér sigurinn. Það þarf síðan að fara alla leið til 27. október 2016 til að finna annan heimasigur í Suðurlandsslagnum en Selfossliðið vann þá sex marka sigur á ÍBV. Síðustu leikir Selfoss og ÍBV í Olís deild karla: 1. febrúar 2020: Útiliðið (ÍBV) vann sjö marka sigur (36-29) 9. október 2019: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (30-29) 11. febrúar 2019: Heimaliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (30-28) 10. október 2018: Útiliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (27-25) 28. febrúar 2018: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (36-35) 5. nóvember 2017: Útiliðið (ÍBV) vann eins marks sigur (31-30) 20. mars 2017: Útiliðið (ÍBV) vann níu marka sigur (36-27) 6. febrúar 2017: Jafntefli (28-28) 27. október 2016: Heimaliðið (Selfoss) vann sex marka sigur (38-32) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Síðustu leikir Selfoss og ÍBV í Olís deild karla: 1. febrúar 2020: Útiliðið (ÍBV) vann sjö marka sigur (36-29) 9. október 2019: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (30-29) 11. febrúar 2019: Heimaliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (30-28) 10. október 2018: Útiliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (27-25) 28. febrúar 2018: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (36-35) 5. nóvember 2017: Útiliðið (ÍBV) vann eins marks sigur (31-30) 20. mars 2017: Útiliðið (ÍBV) vann níu marka sigur (36-27) 6. febrúar 2017: Jafntefli (28-28) 27. október 2016: Heimaliðið (Selfoss) vann sex marka sigur (38-32)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti