Útiliðið hefur unnið Suðurlandsslaginn sex sinnum á fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 14:31 Eyjamaðurinn Ívar Logi Styrmisson lætur vaða á markið í leik á móti Aftureldingu á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Selfoss tekur í dag á móti nágrönnum sínum í ÍBV í Suðurlandsslag Olís deildar karla í handbolta en þetta virðist vera sá leikur þar sem ekki er gott að vera heimaliðið. Leikur Selfoss og ÍBV hefst klukkan 18.30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bæði lið eru neðar í töflunni en þau ætluðu sér en ÍBV er í sjöunda sæti og Selfoss er sæti neðar. Bæði eru með ellefu stig úr fyrstu tíu leikjum sínum. Þau eiga hins vegar þennan leik inni og sigur gæti komið þeim ofar. Sigurleikirnir hafa verið fáir að undanförnu á báðum stöðum. Eyjamenn hafa aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum og Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð þegar Gróttumenn heimsóttu Selfyssinga í síðasta leik. Selfyssingar eru á heimavelli í kvöld en það er spurning hvort að það sé eitthvað fagnaðarefni miðað við úrslitin í Eyjaleikjunum undanfarin ár. Heimaliðinu hefur nefnilega gengið mjög illa í Suðurlandsslag Olís deildarinnar undanfarin tímabil eða síðan að Selfoss komst aftur upp í deildina. Í síðustu sjö leikjum liðanna þá hefur útiliði fagnað sex sinnum sigri. Selfoss náði að vinna fjóra leiki liðanna í röð en þrír af þeim voru úti í Eyjum. Eini heimasigurinn í Suðurlandsslagnum frá og með marsmánuði 2017 var 30-28 sigur Selfoss á ÍBV 11. febrúar 2019. Það stefndi reyndar í útisigur í þeim leik því Eyjamenn voru þremur mörkum yfir, 27-24, þegar ellefu mínútur voru eftir. Selfyssingar unnu lokamínúturnar 6-1 og tryggðu sér sigurinn. Það þarf síðan að fara alla leið til 27. október 2016 til að finna annan heimasigur í Suðurlandsslagnum en Selfossliðið vann þá sex marka sigur á ÍBV. Síðustu leikir Selfoss og ÍBV í Olís deild karla: 1. febrúar 2020: Útiliðið (ÍBV) vann sjö marka sigur (36-29) 9. október 2019: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (30-29) 11. febrúar 2019: Heimaliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (30-28) 10. október 2018: Útiliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (27-25) 28. febrúar 2018: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (36-35) 5. nóvember 2017: Útiliðið (ÍBV) vann eins marks sigur (31-30) 20. mars 2017: Útiliðið (ÍBV) vann níu marka sigur (36-27) 6. febrúar 2017: Jafntefli (28-28) 27. október 2016: Heimaliðið (Selfoss) vann sex marka sigur (38-32) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss ÍBV Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Leikur Selfoss og ÍBV hefst klukkan 18.30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bæði lið eru neðar í töflunni en þau ætluðu sér en ÍBV er í sjöunda sæti og Selfoss er sæti neðar. Bæði eru með ellefu stig úr fyrstu tíu leikjum sínum. Þau eiga hins vegar þennan leik inni og sigur gæti komið þeim ofar. Sigurleikirnir hafa verið fáir að undanförnu á báðum stöðum. Eyjamenn hafa aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum og Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð þegar Gróttumenn heimsóttu Selfyssinga í síðasta leik. Selfyssingar eru á heimavelli í kvöld en það er spurning hvort að það sé eitthvað fagnaðarefni miðað við úrslitin í Eyjaleikjunum undanfarin ár. Heimaliðinu hefur nefnilega gengið mjög illa í Suðurlandsslag Olís deildarinnar undanfarin tímabil eða síðan að Selfoss komst aftur upp í deildina. Í síðustu sjö leikjum liðanna þá hefur útiliði fagnað sex sinnum sigri. Selfoss náði að vinna fjóra leiki liðanna í röð en þrír af þeim voru úti í Eyjum. Eini heimasigurinn í Suðurlandsslagnum frá og með marsmánuði 2017 var 30-28 sigur Selfoss á ÍBV 11. febrúar 2019. Það stefndi reyndar í útisigur í þeim leik því Eyjamenn voru þremur mörkum yfir, 27-24, þegar ellefu mínútur voru eftir. Selfyssingar unnu lokamínúturnar 6-1 og tryggðu sér sigurinn. Það þarf síðan að fara alla leið til 27. október 2016 til að finna annan heimasigur í Suðurlandsslagnum en Selfossliðið vann þá sex marka sigur á ÍBV. Síðustu leikir Selfoss og ÍBV í Olís deild karla: 1. febrúar 2020: Útiliðið (ÍBV) vann sjö marka sigur (36-29) 9. október 2019: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (30-29) 11. febrúar 2019: Heimaliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (30-28) 10. október 2018: Útiliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (27-25) 28. febrúar 2018: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (36-35) 5. nóvember 2017: Útiliðið (ÍBV) vann eins marks sigur (31-30) 20. mars 2017: Útiliðið (ÍBV) vann níu marka sigur (36-27) 6. febrúar 2017: Jafntefli (28-28) 27. október 2016: Heimaliðið (Selfoss) vann sex marka sigur (38-32) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Síðustu leikir Selfoss og ÍBV í Olís deild karla: 1. febrúar 2020: Útiliðið (ÍBV) vann sjö marka sigur (36-29) 9. október 2019: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (30-29) 11. febrúar 2019: Heimaliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (30-28) 10. október 2018: Útiliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (27-25) 28. febrúar 2018: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (36-35) 5. nóvember 2017: Útiliðið (ÍBV) vann eins marks sigur (31-30) 20. mars 2017: Útiliðið (ÍBV) vann níu marka sigur (36-27) 6. febrúar 2017: Jafntefli (28-28) 27. október 2016: Heimaliðið (Selfoss) vann sex marka sigur (38-32)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss ÍBV Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira