„Við ákváðum að taka beygju inn í sánd sem við erum ekki búnir að vinna saman áður og er lagið hálfgert “inner monologue” um tilveru þeirra sem upplifa sig sem frumgerð eða sérvitring af einni eða annarri tegund.”
Pétur Eggerz á heiðurinn af myndbandinu en hann og Royal eru góðir vinir og hafa unnið talsvert mikið saman.

Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.