Veikindadögum fjölgað frá því í janúar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 26. febrúar 2021 23:04 Svo virðist sem að minni samkomutakmarkanir hafi í för með sér að umgangspestir dreifast betur. Foto: Vilhelm Gunnarsson Veikindadagar barna á leikskólum Reykjavíkur voru meira en helmingi færri í janúar 2021 miðað við í janúar 2020. Hins vegar eru merki um að veikindadögunum sé að fjölga á ný. Í svari við fyrirspurn fréttastofu til skóla- og frístundasviðs borgarinnar má sjá að veikindadögum barnanna fækkaði verulega á milli ára. Þannig voru skráðir veikindadagar barna á leikskólunum 3.153 í janúar í ár en alls voru 1.508 börn veik. Í janúar fyrra voru veikindadagarnir 6.996 en fjöldi barna sem voru veik var 2.601. Ákveðnar vísbendingar eru nú um að umgangspestum sé farið að fjölga á ný. Það sem af er febrúar hafa verið skráðir töluvert fleiri veikindadagar en í janúar eða 4.715 veikindadagar hjá 2.046 börnum. Ekki er hægt að bera þessar tölur saman við tölurnar frá því í febrúar í fyrra þar sem þá voru verkföll og börnin komust mörg hver lítið í leikskólann. Alma Möller sagði á upplýsingafundi fyrir rúmri viku að minna hefði verið skrifað upp á sýkalyf á síðasta ári. „Mest hjá börnum en heilt yfir um sextán prósent og enn meira ef litið er til meðaltals fimm ára þar á undan.“ Leikskólabörn í Reykjavík eru um 6.500. Meðalveikindadagur á barn skráð með veikindafjarvist var í nú í janúar 2,09 en 2,7 í janúar 2020. Í febrúar voru þeir 2,3 á barn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Vinnumarkaður Börn og uppeldi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Í svari við fyrirspurn fréttastofu til skóla- og frístundasviðs borgarinnar má sjá að veikindadögum barnanna fækkaði verulega á milli ára. Þannig voru skráðir veikindadagar barna á leikskólunum 3.153 í janúar í ár en alls voru 1.508 börn veik. Í janúar fyrra voru veikindadagarnir 6.996 en fjöldi barna sem voru veik var 2.601. Ákveðnar vísbendingar eru nú um að umgangspestum sé farið að fjölga á ný. Það sem af er febrúar hafa verið skráðir töluvert fleiri veikindadagar en í janúar eða 4.715 veikindadagar hjá 2.046 börnum. Ekki er hægt að bera þessar tölur saman við tölurnar frá því í febrúar í fyrra þar sem þá voru verkföll og börnin komust mörg hver lítið í leikskólann. Alma Möller sagði á upplýsingafundi fyrir rúmri viku að minna hefði verið skrifað upp á sýkalyf á síðasta ári. „Mest hjá börnum en heilt yfir um sextán prósent og enn meira ef litið er til meðaltals fimm ára þar á undan.“ Leikskólabörn í Reykjavík eru um 6.500. Meðalveikindadagur á barn skráð með veikindafjarvist var í nú í janúar 2,09 en 2,7 í janúar 2020. Í febrúar voru þeir 2,3 á barn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Vinnumarkaður Börn og uppeldi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira