Tvær vítaspyrnur forgörðum og Lee Mason í sviðsljósinu í sigri WBA Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2021 16:54 Lee Mason baðaði sig í sviðljósinu í dag. getty/adam fradgley WBA vann lífs nauðsynlegan 1-0 sigur á Brighton er liðin mættust í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 🤦🏻♂️ 2 penalty misses.👀 Big VAR decision. 😬 Hit the woodwork. ❌ Beat by 19th placed @WBA. 😳 65 Shots in the last 3 games with only 1 goal!🥴 Not a good day to be a @OfficialBHAFC fan! pic.twitter.com/mnzN7VuiDz— SPORF (@Sporf) February 27, 2021 Heimamenn komust yfir strax á elleftu mínútu en Kyle Bartley skoraði þá eftir undirbúning Conor Gallagher. Á nítjándu mínútu fengu gestirnir frá Brighton vítaspyrnu en Pascal Gros mistókst að koma boltanum í netið. Tíu mínútum síðar komu Brighton menn boltanum í netið en dómarinn Lee Mason gerði mistök í aðdragandanum sem kostaði markið. Hann flautaði áður en Dunk kom boltanum í netið sem gerir það að verkum að leikurinn var stopp. 🗣 "It's a total, utter, shameful, disgraceful piece of NONSENSE!"Jeff and the boys CANNOT believe what they're seeing from the game between West Brom and Brighton! 👀😂Watch Soccer Saturday live on Sky Sports News 📺 pic.twitter.com/bFvgFddU0y— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2021 Fyrst um sinn gaf Mason þó merki um að markið myndi standa og Brighton menn voru eðlilega æfir. Þeir fengu þó gullið tækifæri til að jafna er þeir fengu sína aðra vítapsyrnu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Danny Welbeck fór á punktinn en skot hans í stöngina. Lokatölur 1-0 sigur WBA sem er nú með sautján stig í nítjánda sætinu, átta stigum frá öruggu sæti. Brighton er í sextánda sætinu, fjórum stigum frá Fulham, sem er í fallsæti eða átjánda sætinu. 2 - Brighton are the first side in Premier League history to miss two penalties by both hitting the woodwork in a single game. Wasteful. #WBABHA pic.twitter.com/ENO2NQMIlq— OptaJoe (@OptaJoe) February 27, 2021 Enski boltinn Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira
🤦🏻♂️ 2 penalty misses.👀 Big VAR decision. 😬 Hit the woodwork. ❌ Beat by 19th placed @WBA. 😳 65 Shots in the last 3 games with only 1 goal!🥴 Not a good day to be a @OfficialBHAFC fan! pic.twitter.com/mnzN7VuiDz— SPORF (@Sporf) February 27, 2021 Heimamenn komust yfir strax á elleftu mínútu en Kyle Bartley skoraði þá eftir undirbúning Conor Gallagher. Á nítjándu mínútu fengu gestirnir frá Brighton vítaspyrnu en Pascal Gros mistókst að koma boltanum í netið. Tíu mínútum síðar komu Brighton menn boltanum í netið en dómarinn Lee Mason gerði mistök í aðdragandanum sem kostaði markið. Hann flautaði áður en Dunk kom boltanum í netið sem gerir það að verkum að leikurinn var stopp. 🗣 "It's a total, utter, shameful, disgraceful piece of NONSENSE!"Jeff and the boys CANNOT believe what they're seeing from the game between West Brom and Brighton! 👀😂Watch Soccer Saturday live on Sky Sports News 📺 pic.twitter.com/bFvgFddU0y— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2021 Fyrst um sinn gaf Mason þó merki um að markið myndi standa og Brighton menn voru eðlilega æfir. Þeir fengu þó gullið tækifæri til að jafna er þeir fengu sína aðra vítapsyrnu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Danny Welbeck fór á punktinn en skot hans í stöngina. Lokatölur 1-0 sigur WBA sem er nú með sautján stig í nítjánda sætinu, átta stigum frá öruggu sæti. Brighton er í sextánda sætinu, fjórum stigum frá Fulham, sem er í fallsæti eða átjánda sætinu. 2 - Brighton are the first side in Premier League history to miss two penalties by both hitting the woodwork in a single game. Wasteful. #WBABHA pic.twitter.com/ENO2NQMIlq— OptaJoe (@OptaJoe) February 27, 2021
Enski boltinn Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira