Kristinn: Koma hans sýnir metnaðinn í klúbbnum Einar Kárason skrifar 28. febrúar 2021 15:39 Kristinn Guðmundsson er þjálfari ÍBV. vísir/bára ,,Það var mjög flott rúll á þessu og menn að gefa sig alla í verkefnið" sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn ÍR. ,,Þrátt fyrir að við séum að lenda í brottföllum og að tapa leikjum illa eftir að hafa barist eins og ljón þá höldum við haus og það er það sem er frábært." Eyjamenn unnu leikinn með 9 marka mun en leikurinn var þó ekki jafn auðveldur og úrslit segja til um. ,,ÍR'ingar eru búnir að vera hættulegir upp á síðkastið þannig ég var ekkert rólegur. Þetta var virkilega góður sigur. Við erum að fá fullt út úr sóknarleiknum sem er mestmegnis góður. Dagur (arnarsson) og Kári (Kristján Kristjánsson) eru að skapa vítaköst og við fáum fullt af þægilegum mörkum." Rúnar Kárason á leið til ÍBV Rúnar í leik með íslenska landsliðinu.vísir/getty Fyrir leikinn var tilkynnt að Rúnar Kárason, sem er margreyndur landsliðsmaður Íslands, væri á leið til félagsins frá Danmörku. ,,Það er frábært að hann sé að koma og það sýnir metnaðinn í klúbbnum. Hann er frábær leikmaður og frábært að hann skuli hafa áhuga á að taka þátt í þessu handboltapartýi sem er hér í Vestmannaeyjum. Ég hlakka rosalega til að sjá hann á gólfinu." Hópurinn að stækka Sigtryggur Daði Rúnarsson er mættur til starfa að nýju eftir meiðsli og er Kristinn hæstánægður með það. ,,Það er búið að vera gríðarlega mikið álag á okkur og menn að spila mikið fram og til baka. Það reynir mikið á, leik eftir leik. Hver auka hönd í þetta er gríðarlega mikilvæg," sagði Kristinn að lokum. ÍBV Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon með fimmtán mörk í sigri ÍBV Eyjamenn eru aftur komnir á sigurbraut en ÍR enn án stiga. 28. febrúar 2021 14:53 Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. 28. febrúar 2021 14:30 Rúnar til Eyj Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 28. febrúar 2021 13:24 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Eyjamenn unnu leikinn með 9 marka mun en leikurinn var þó ekki jafn auðveldur og úrslit segja til um. ,,ÍR'ingar eru búnir að vera hættulegir upp á síðkastið þannig ég var ekkert rólegur. Þetta var virkilega góður sigur. Við erum að fá fullt út úr sóknarleiknum sem er mestmegnis góður. Dagur (arnarsson) og Kári (Kristján Kristjánsson) eru að skapa vítaköst og við fáum fullt af þægilegum mörkum." Rúnar Kárason á leið til ÍBV Rúnar í leik með íslenska landsliðinu.vísir/getty Fyrir leikinn var tilkynnt að Rúnar Kárason, sem er margreyndur landsliðsmaður Íslands, væri á leið til félagsins frá Danmörku. ,,Það er frábært að hann sé að koma og það sýnir metnaðinn í klúbbnum. Hann er frábær leikmaður og frábært að hann skuli hafa áhuga á að taka þátt í þessu handboltapartýi sem er hér í Vestmannaeyjum. Ég hlakka rosalega til að sjá hann á gólfinu." Hópurinn að stækka Sigtryggur Daði Rúnarsson er mættur til starfa að nýju eftir meiðsli og er Kristinn hæstánægður með það. ,,Það er búið að vera gríðarlega mikið álag á okkur og menn að spila mikið fram og til baka. Það reynir mikið á, leik eftir leik. Hver auka hönd í þetta er gríðarlega mikilvæg," sagði Kristinn að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon með fimmtán mörk í sigri ÍBV Eyjamenn eru aftur komnir á sigurbraut en ÍR enn án stiga. 28. febrúar 2021 14:53 Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. 28. febrúar 2021 14:30 Rúnar til Eyj Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 28. febrúar 2021 13:24 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Leik lokið: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon með fimmtán mörk í sigri ÍBV Eyjamenn eru aftur komnir á sigurbraut en ÍR enn án stiga. 28. febrúar 2021 14:53
Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. 28. febrúar 2021 14:30
Rúnar til Eyj Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 28. febrúar 2021 13:24