Stattu keik í brúnni, vertu auðmjúk og taktu ábyrgð Árdís Rut H. Einarsdóttir skrifar 1. mars 2021 18:01 Skipstjóri er sá sem stýrir skipinu í höfn, sá sem tekur allar ákvarðanir varðandi stefnu skipsins og hvað skal gert. Hann úthlutar verkefnum til áhafnarinnar, þar sem hver áhafnarmeðlimur er hæfur á sínu sviði. Komi gat á skipið, strandi það eða eitthvað annað ófyrirsjáanlegt gerist á þessari siglingu, þá er það skipstjórinn sem ákveður hvernig bregðast skuli við. Komi upp sú staða að áhafnarmeðlimur verður á í sínu starfi, sb. missir útbyrgðis veiðifæri, gleymir að athuga stöðu vista, gleymir að yfirfara dagsetningu neyðarblysa eða annað í þá veruna, þá er það á endanum skipstjórinn sem er ábyrgur fyrir áhöfninni og ætti að biðjast afsökunar sem forsvari skipsins. Afhverju er þá forstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðissins og forstjóri landsspítalans að biðja konur afsökunnar vegna tafa sem í rauninni voru skapaðar af æðrasettum völdum heldur en þeim. Kannski fannst þeim þeir knúnir til að biðjast afsökunnar, vegna þess að skiptstjóra heilbrigðisskútunnar fannst það óþarfi. Það sýnir best hvaða mann þeir hafa að geyma og eiga hrós skilið fyrir þessa afsökunarbeiðni. Þykir mér það einnig skrítið að háttvirtur ráðherra treysti ekki eigin heilbrigðiskerfi til að greina sýnin hér heima, heldur kýs hún að senda sýnin úr landi. Ef heilbrigðisráðherra treystir ekki eigin kerfi, hvernig eiga þá þeir sem þyggja þjónustuna að gera það? Væri þá ekki eðlilegast að háttvirtur ráðherra liti í eigin barm og hugsi hvar mistókst mér sem æðsta vald heilbrigðistkerfisins, hvaða verkreglur þarf ég að yfirfara og laga og hvernig get ég leiðrétt þau mistök sem hafa orðið í kjölfarið. Skipstjórinn er ábyrgur fyrir áhöfninni, og ber að leiðbeina þeim í verkum sínum, afhverju er háttvirtur ráðherra þá ekki búinn að biðjast afsökunar fyrir hönd áhafnar heilbrigðisskútunar ? Svar óskast. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mest lesið Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun 15. maí 2023 - 75 ár frá upphafi Nakba Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sjónarspil í Istanbul Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfboðaliðinn er hornsteinninn Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Skipstjóri er sá sem stýrir skipinu í höfn, sá sem tekur allar ákvarðanir varðandi stefnu skipsins og hvað skal gert. Hann úthlutar verkefnum til áhafnarinnar, þar sem hver áhafnarmeðlimur er hæfur á sínu sviði. Komi gat á skipið, strandi það eða eitthvað annað ófyrirsjáanlegt gerist á þessari siglingu, þá er það skipstjórinn sem ákveður hvernig bregðast skuli við. Komi upp sú staða að áhafnarmeðlimur verður á í sínu starfi, sb. missir útbyrgðis veiðifæri, gleymir að athuga stöðu vista, gleymir að yfirfara dagsetningu neyðarblysa eða annað í þá veruna, þá er það á endanum skipstjórinn sem er ábyrgur fyrir áhöfninni og ætti að biðjast afsökunar sem forsvari skipsins. Afhverju er þá forstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðissins og forstjóri landsspítalans að biðja konur afsökunnar vegna tafa sem í rauninni voru skapaðar af æðrasettum völdum heldur en þeim. Kannski fannst þeim þeir knúnir til að biðjast afsökunnar, vegna þess að skiptstjóra heilbrigðisskútunnar fannst það óþarfi. Það sýnir best hvaða mann þeir hafa að geyma og eiga hrós skilið fyrir þessa afsökunarbeiðni. Þykir mér það einnig skrítið að háttvirtur ráðherra treysti ekki eigin heilbrigðiskerfi til að greina sýnin hér heima, heldur kýs hún að senda sýnin úr landi. Ef heilbrigðisráðherra treystir ekki eigin kerfi, hvernig eiga þá þeir sem þyggja þjónustuna að gera það? Væri þá ekki eðlilegast að háttvirtur ráðherra liti í eigin barm og hugsi hvar mistókst mér sem æðsta vald heilbrigðistkerfisins, hvaða verkreglur þarf ég að yfirfara og laga og hvernig get ég leiðrétt þau mistök sem hafa orðið í kjölfarið. Skipstjórinn er ábyrgur fyrir áhöfninni, og ber að leiðbeina þeim í verkum sínum, afhverju er háttvirtur ráðherra þá ekki búinn að biðjast afsökunar fyrir hönd áhafnar heilbrigðisskútunar ? Svar óskast. Höfundur er lögfræðingur.
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun