Heimsleikarnir í CrossFit með nýjan aðalstyrktaraðila og Katrín Tanja er stolt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir mjög vel til hjá NOBULL og fagnaði fréttunum í gær. Instagram/@katrintanja NOBULL er nýr aðalstyrktaraðili heimsleikanna í CrossFit en gengið var frá samningum um þess efnis í gær. NOBULL og CrossFit samtökin skrifuðu undir þriggja ára samning og heimsleikarnir mun því bera nafn NOBULL alla vega frá 2021 til 2023. CrossFit var að leita að nýjum aðalstyrktaraðila og það er ekki hægt að segja annað en það hafði stefnt í þetta í marga mánuði þótt að samningarnir hafi ekki verið kynntir fyrr en í gær. Frægt var þegar Reebok tilkynnti í miðjum látunum í fyrrasumar að fyrirtækið ætlaði að binda enda á tíu ára samstarf sitt og CrossFit. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Tilkynning Reebok átti örugglega sinn þátt í því að pressan var orðin of mikil fyrir Greg Glassman að halda áfram sem eigandi og stjórnandi CrossFit. Glassman endaði að lokum á að selja CrossFit til Eric Roza og eftir að Roza tók við hefur allt breyst mikið og til batnaðar. NOBULL er einn af aðalstyrktaraðilum Katrínar Tönju Davíðsdóttir en það var einmitt hún sem steig fram síðasta sumar og kallaði eftir breytingum á stjórnum samtakanna. Katrín tilkynnti þá að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum ef Glassman væri enn eigandi en eftir að hann seldi þá kom Katrín Tanja til baka og endaði á að tryggja sér silfur á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja tjáði sig líka um fréttirnar í gær og það er óhætt að segja að hún hafi fagnað fréttunum. „Vá. Að segja að ég sé stolt er alls ekki nógu langt gengið. Með þessari samvinnu og samstöðu þá er framtíðin svo ótúlega björt. Ég er spennt að sjá hvert þetta mun fara með sportið okkar og sýna okkur hvað sé mögulegt,“ skrifaði Katrín Tanja. „Til hamingju NOBULL og til hamingju heimsleikar í CrossFit. Ég er svo ánægð að sjá þessi orð fara saman. NOBULL heimsleikar í CrossFit,“ skrifaði Katrín. CrossFit Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sjá meira
NOBULL og CrossFit samtökin skrifuðu undir þriggja ára samning og heimsleikarnir mun því bera nafn NOBULL alla vega frá 2021 til 2023. CrossFit var að leita að nýjum aðalstyrktaraðila og það er ekki hægt að segja annað en það hafði stefnt í þetta í marga mánuði þótt að samningarnir hafi ekki verið kynntir fyrr en í gær. Frægt var þegar Reebok tilkynnti í miðjum látunum í fyrrasumar að fyrirtækið ætlaði að binda enda á tíu ára samstarf sitt og CrossFit. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Tilkynning Reebok átti örugglega sinn þátt í því að pressan var orðin of mikil fyrir Greg Glassman að halda áfram sem eigandi og stjórnandi CrossFit. Glassman endaði að lokum á að selja CrossFit til Eric Roza og eftir að Roza tók við hefur allt breyst mikið og til batnaðar. NOBULL er einn af aðalstyrktaraðilum Katrínar Tönju Davíðsdóttir en það var einmitt hún sem steig fram síðasta sumar og kallaði eftir breytingum á stjórnum samtakanna. Katrín tilkynnti þá að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum ef Glassman væri enn eigandi en eftir að hann seldi þá kom Katrín Tanja til baka og endaði á að tryggja sér silfur á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja tjáði sig líka um fréttirnar í gær og það er óhætt að segja að hún hafi fagnað fréttunum. „Vá. Að segja að ég sé stolt er alls ekki nógu langt gengið. Með þessari samvinnu og samstöðu þá er framtíðin svo ótúlega björt. Ég er spennt að sjá hvert þetta mun fara með sportið okkar og sýna okkur hvað sé mögulegt,“ skrifaði Katrín Tanja. „Til hamingju NOBULL og til hamingju heimsleikar í CrossFit. Ég er svo ánægð að sjá þessi orð fara saman. NOBULL heimsleikar í CrossFit,“ skrifaði Katrín.
CrossFit Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sjá meira