Stefán Huldar bestur og tveir KA-menn í úrvalsliði fyrri hlutans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2021 11:00 Stefán Huldar Stefánsson hefur reynst Gróttu afar vel. vísir/vilhelm Seinni bylgjan verðlaunaði menn fyrir frammistöðuna á fyrri hluta tímabilsins í Olís-deild karla í gær. Stefán Huldar Stefánsson, markvörður Gróttu, var valinn besti leikmaður fyrri hlutans. Lánsmaðurinn frá Haukum hefur verið frábær í marki nýliðanna og er með bestu hlutfallsmarkvörsluna í deildinni (40,6 prósent). Stefán fékk fullt hús í kosningu sérfræðinga Seinni bylgjunnar á mesta leikmanni fyrri hluta tímabilsins. „Hann er búinn að vera algjörlega frábær. Það má alveg koma fram að Grótta er búin að spila rosalega vel en það er kannski auðveldara að vera með þessa prósentu þegar þú ert fyrir aftan vörnina hjá Haukum og Selfossi eða þessum toppliðum þar sem þú færð betri blokkir. Hann er með svo mikið af góðum vörslum,“ sagði Bjarni Fritzson í Seinni bylgjunni í gær. Stefán var að sjálfsögðu í úrvalsliði fyrri hlutans. Auk Gróttu áttu fimm lið fulltrúa í úrvalsliðinu. Hægri vængurinn í því kemur úr KA sem er eina liðið sem á fleiri en einn fulltrúa í úrvalsliðinu. Árni Bragi Eyjólfsson er í hægra horninu og Áki Egilsnes í stöðu hægri skyttu. Ásbjörn Friðriksson, FH, er leikstjórnandi, Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson vinstri skytta, Orri Freyr Þorkelsson úr Haukum í vinstra horninu og Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á línunni. Aron Kristjánsson, Haukum, var valinn besti þjálfari fyrri hlutans. FH-ingurinn Ágúst Birgisson var valinn besti varnarmaður fyrri hluta tímabilsins. „Hann er búinn að stjórna FH-vörninni með Ísak [Rafnssyni]. Þeir eru hrikalega flottir saman og tengja vel saman,“ sagði Einar Andri Einarsson um Ágúst. Klippa: Seinni bylgjan - Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Grótta Tengdar fréttir „Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 2. mars 2021 10:31 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Stefán Huldar Stefánsson, markvörður Gróttu, var valinn besti leikmaður fyrri hlutans. Lánsmaðurinn frá Haukum hefur verið frábær í marki nýliðanna og er með bestu hlutfallsmarkvörsluna í deildinni (40,6 prósent). Stefán fékk fullt hús í kosningu sérfræðinga Seinni bylgjunnar á mesta leikmanni fyrri hluta tímabilsins. „Hann er búinn að vera algjörlega frábær. Það má alveg koma fram að Grótta er búin að spila rosalega vel en það er kannski auðveldara að vera með þessa prósentu þegar þú ert fyrir aftan vörnina hjá Haukum og Selfossi eða þessum toppliðum þar sem þú færð betri blokkir. Hann er með svo mikið af góðum vörslum,“ sagði Bjarni Fritzson í Seinni bylgjunni í gær. Stefán var að sjálfsögðu í úrvalsliði fyrri hlutans. Auk Gróttu áttu fimm lið fulltrúa í úrvalsliðinu. Hægri vængurinn í því kemur úr KA sem er eina liðið sem á fleiri en einn fulltrúa í úrvalsliðinu. Árni Bragi Eyjólfsson er í hægra horninu og Áki Egilsnes í stöðu hægri skyttu. Ásbjörn Friðriksson, FH, er leikstjórnandi, Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson vinstri skytta, Orri Freyr Þorkelsson úr Haukum í vinstra horninu og Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á línunni. Aron Kristjánsson, Haukum, var valinn besti þjálfari fyrri hlutans. FH-ingurinn Ágúst Birgisson var valinn besti varnarmaður fyrri hluta tímabilsins. „Hann er búinn að stjórna FH-vörninni með Ísak [Rafnssyni]. Þeir eru hrikalega flottir saman og tengja vel saman,“ sagði Einar Andri Einarsson um Ágúst. Klippa: Seinni bylgjan - Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Grótta Tengdar fréttir „Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 2. mars 2021 10:31 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
„Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 2. mars 2021 10:31