Naumir sigrar og naum töp hjá Íslendingaliðunum í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2021 19:46 Bjarki Már skoraði fjögur mörk í sigri Lemgo í kvöld. Slavko Midzor/Getty Images Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í handbolta um alla Evrópu í kvöld. Hér að neðan er farið yfir það helsta frá Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Bjarki Már Elísson hafði betur gegn Oddi Gretarssyni er Lemgo vann nauman eins marks sigur á útivelli gegn Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni, lokatölur 26-25 gestunum í vil. Bjarki Már skoraði fjögur mörk á meðan Oddur skoraði tvö. Lærisveinar Guðmunds Guðmundssonar í Melsungen unnu góðan tveggja marka sigur á Erlangen í sömu deild, lokatölur 31-29. Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað hjá Melsungen. Melsungen er í 10. sæti deildarinnar með 19 stig, Lemgo er í 12. með 18 stig og Balingen-Weilstetten því 16. með 11 stig. Ribe-Esbjerg mátti þola súrt eins marks tap gegn Berringbro-Silkeborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Ribe-Esbjerg var 17-16 yfir í hálfleik en tapaði leiknum á endanum 29-28. Rúnar Kárason átti að venju frábæran leik í liði Ribe-Esbjerg en hann skoraði sex mörk. Þá gerði Daníel Ingason fjögur mörk. Þessi tíu íslensku mörk dugðu skammt í kvöld. Ribe-Esbjerg er í 9. sæti deildarinnar með 18 stig. Aðeins eitt mark leit dagsins ljós í öruggum útisigri Kristianstad á Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni. Vann Íslendingaliðið á endanum tíu marka sigur, lokatölur 32-22. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark en Ólafur Andrés Guðmundsson komst ekki á blað. Aron Dagur Pálsson komst heldur ekki á blað í naumum útisigri Alingsås á IF Hallby, lokatölur 30-29. Kristianstads er í 6. sæti deildarinnar með 32 stig á meðan Alingsås er í 4. sæti með 35 stig. Handbolti Sænski handboltinn Danski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Bjarki Már Elísson hafði betur gegn Oddi Gretarssyni er Lemgo vann nauman eins marks sigur á útivelli gegn Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni, lokatölur 26-25 gestunum í vil. Bjarki Már skoraði fjögur mörk á meðan Oddur skoraði tvö. Lærisveinar Guðmunds Guðmundssonar í Melsungen unnu góðan tveggja marka sigur á Erlangen í sömu deild, lokatölur 31-29. Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað hjá Melsungen. Melsungen er í 10. sæti deildarinnar með 19 stig, Lemgo er í 12. með 18 stig og Balingen-Weilstetten því 16. með 11 stig. Ribe-Esbjerg mátti þola súrt eins marks tap gegn Berringbro-Silkeborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Ribe-Esbjerg var 17-16 yfir í hálfleik en tapaði leiknum á endanum 29-28. Rúnar Kárason átti að venju frábæran leik í liði Ribe-Esbjerg en hann skoraði sex mörk. Þá gerði Daníel Ingason fjögur mörk. Þessi tíu íslensku mörk dugðu skammt í kvöld. Ribe-Esbjerg er í 9. sæti deildarinnar með 18 stig. Aðeins eitt mark leit dagsins ljós í öruggum útisigri Kristianstad á Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni. Vann Íslendingaliðið á endanum tíu marka sigur, lokatölur 32-22. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark en Ólafur Andrés Guðmundsson komst ekki á blað. Aron Dagur Pálsson komst heldur ekki á blað í naumum útisigri Alingsås á IF Hallby, lokatölur 30-29. Kristianstads er í 6. sæti deildarinnar með 32 stig á meðan Alingsås er í 4. sæti með 35 stig.
Handbolti Sænski handboltinn Danski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira