Anníe Mist: Allir meistarar eru einu sinni byrjendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir á sér marga aðdáendur út um allan heim eftir afrek sín í CrossFit íþróttinni. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir heldur áfram að telja kjarkinn í fylgjendur sína. Anníe Mist Þórisdóttir er einn af brautryðjendunum í CrossFit á Íslandi og fyrirmynd margra Íslendinga í íþróttinni. Nú er aðeins vika í að The Open hefjist en þar mun Anníe Mist reyna að koma til baka inn í íþróttina sína eftir að hafa átt dóttur í ágúst. Anníe Mist þekkir mikilvægi sitt sem fyrirmynd í CrossFit íþróttinni, bæði hér á landi sem erlendis, og skrifar reglulega pistla þar sem hún hvetur fylgjendur sína áfram. Í þeim nýjasta þá reynir hún að ýta fólk af stað í áttina að því að upplifa drauma sína. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Allir meistarar voru einu sinni byrjendur. Ef þið trúið mér ekki þá ættu þið að skoða upphífingarnar mínar frá árinu 2009,“ skrifaði Anníe Mist. Hún tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og endaði þá í ellefta sætinu eftir að hafa ekki náð að klára síðustu æfinguna sem innihélt upphífingar. Anníe Mist varð aftur á móti önnur árið eftir og varð síðan heimsmeistari í CrossFit tvö ár í röð frá 2011 til 2012. „Hver sem draumur þinn er, ekki bíða lengur, heldur byrjaðu strax núna,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því innilega að þú getir gert allt sem þú vilt en þá þarftu að byrja einhvers staðar. Þú þarf ekki að vera mögnuð eða magnaður í byrjun en þú þarft að byrja áður þú verður mögnuð eða magnaður,“ skrifaði Anníe Mist. CrossFit Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er einn af brautryðjendunum í CrossFit á Íslandi og fyrirmynd margra Íslendinga í íþróttinni. Nú er aðeins vika í að The Open hefjist en þar mun Anníe Mist reyna að koma til baka inn í íþróttina sína eftir að hafa átt dóttur í ágúst. Anníe Mist þekkir mikilvægi sitt sem fyrirmynd í CrossFit íþróttinni, bæði hér á landi sem erlendis, og skrifar reglulega pistla þar sem hún hvetur fylgjendur sína áfram. Í þeim nýjasta þá reynir hún að ýta fólk af stað í áttina að því að upplifa drauma sína. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Allir meistarar voru einu sinni byrjendur. Ef þið trúið mér ekki þá ættu þið að skoða upphífingarnar mínar frá árinu 2009,“ skrifaði Anníe Mist. Hún tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og endaði þá í ellefta sætinu eftir að hafa ekki náð að klára síðustu æfinguna sem innihélt upphífingar. Anníe Mist varð aftur á móti önnur árið eftir og varð síðan heimsmeistari í CrossFit tvö ár í röð frá 2011 til 2012. „Hver sem draumur þinn er, ekki bíða lengur, heldur byrjaðu strax núna,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því innilega að þú getir gert allt sem þú vilt en þá þarftu að byrja einhvers staðar. Þú þarf ekki að vera mögnuð eða magnaður í byrjun en þú þarft að byrja áður þú verður mögnuð eða magnaður,“ skrifaði Anníe Mist.
CrossFit Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira