„Hversu marga útileiki vann Tottenham árið áður en ég kom?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2021 23:02 Jose Mourinho var léttur eftir sigurinn á Fulham. Neil Hall/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi eftir 1-0 sigurinn á Fulham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigur sem heldur Meistaradeildarbaráttu Tottenham á lífi en Mourinho vildi sem minnst ræða um þá baráttu. Þökk sé sjálfsmarki Fulham í fyrri hálfleik tóku Tottenham menn stigin þrjú í Lundúnarslagnum en Tottenham er nú fimm stigum á eftir Chelsea í fjórða sætinu og eiga einn leik til góða á nágranna sína. Tottenham vann 4-0 sigur á Burnley um helgina og þetta er í fyrsta sinn síðan í nóvember sem liðið vinnur tvo leiki í röð. Reshmin Chowdhury, fréttakona BT Sport, bar það undir Portúgalann sem lá ekki á svörum, líkt og vanalega: „Þú þekkir allar neikvæðu staðreyndirnar,“ sagði Mourinho í tvígang áður en hann hélt áfram: Jose Mourinho challenges a reporter to look into his Tottenham away record as he suggests there's too much negativity around Spurs https://t.co/JgzAyah5t5— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 „Ég er með áskorun á þig; hversu marga leiki unnu Tottenham á útivelli árið áður en ég kom? Og hversu marga leiki höfum við unnið á útivelli síðan? Ég veit ekki svarið. Get ég farið?“ sagði sá portúgalski léttur. Reshmin glotti við tönn við svari Mourinho og hún sagði að hún myndi leita upp svara við áskoruninni. Aðspurður um topp fjóra svaraði Mourinho: „Ég vil ekki segja að við séum að berjast fyrir topp fjórum sætunum. Ég vil segja að við erum að berjast fyrir því að vinna næsta leik.“ „Það er leiðin sem við erum að fara og svo er það Evrópudeildin. Við erum í útsláttarkeppni og viljum komast í átta liða úrslitin. Auðvitað hjálpa góð úrslit. Fólk brosir en við munum sjá hvað gerist.“ watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Þökk sé sjálfsmarki Fulham í fyrri hálfleik tóku Tottenham menn stigin þrjú í Lundúnarslagnum en Tottenham er nú fimm stigum á eftir Chelsea í fjórða sætinu og eiga einn leik til góða á nágranna sína. Tottenham vann 4-0 sigur á Burnley um helgina og þetta er í fyrsta sinn síðan í nóvember sem liðið vinnur tvo leiki í röð. Reshmin Chowdhury, fréttakona BT Sport, bar það undir Portúgalann sem lá ekki á svörum, líkt og vanalega: „Þú þekkir allar neikvæðu staðreyndirnar,“ sagði Mourinho í tvígang áður en hann hélt áfram: Jose Mourinho challenges a reporter to look into his Tottenham away record as he suggests there's too much negativity around Spurs https://t.co/JgzAyah5t5— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 „Ég er með áskorun á þig; hversu marga leiki unnu Tottenham á útivelli árið áður en ég kom? Og hversu marga leiki höfum við unnið á útivelli síðan? Ég veit ekki svarið. Get ég farið?“ sagði sá portúgalski léttur. Reshmin glotti við tönn við svari Mourinho og hún sagði að hún myndi leita upp svara við áskoruninni. Aðspurður um topp fjóra svaraði Mourinho: „Ég vil ekki segja að við séum að berjast fyrir topp fjórum sætunum. Ég vil segja að við erum að berjast fyrir því að vinna næsta leik.“ „Það er leiðin sem við erum að fara og svo er það Evrópudeildin. Við erum í útsláttarkeppni og viljum komast í átta liða úrslitin. Auðvitað hjálpa góð úrslit. Fólk brosir en við munum sjá hvað gerist.“ watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira