Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2021 19:35 Lewandowski hefur verið einn heitasti framherji seinustu ára. Alex Gottschalk/Getty Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. Dortmund byrjaði leikinn af miklum krafti, en strax á 2.mínútu var Erling Braut Haaland búinn að koma gestunum yfir. Haaland var svo aftur á ferðinni um sjö mínútum seinna þegar hann tvöfaldaði forskot gestanna eftir stoðsendingu frá Thorgan Hazard. Fjörið var þó ekki búið í fyrri hálfleik. Robert Lewandowski minnkaði muninn á 26. mínútu leiksins. Lewandowski skoraði svo sitt annað mark á 44. mínútu úr víti eftir að Mahmoud Dahoud hafði brotið á Kingsley Coman. Bayern menn voru mun sterkari aðilinn í leiknum, þeir voru mun meira með boltann og áttu heil 22 skot gegn fjórum skotum gestanna. Það var þó ekki fyrr en á 88. mínútu sem að heimamenn náðu loksins forystunni. Þar var á ferðinni Leon Goretzka, og sigur Bayern manna yfirvofandi. Robert Lewandowski fullkomnaði svo þrennuna á 90. mínútu leiksins og úrslitin ráðin. Með sigrinum fara Bayern menn í 55 stig og lyfta sér aftur upp á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Dortmund eru í sjötta sæti með 39 stig, fjórum stigum á eftir Frankfurt sem sitja í fjórða og seinasta meistaradeildarsætinu. The comeback kings #FCBBVB #MiaSanMia pic.twitter.com/Kqt9c1hYWU— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 6, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Dortmund byrjaði leikinn af miklum krafti, en strax á 2.mínútu var Erling Braut Haaland búinn að koma gestunum yfir. Haaland var svo aftur á ferðinni um sjö mínútum seinna þegar hann tvöfaldaði forskot gestanna eftir stoðsendingu frá Thorgan Hazard. Fjörið var þó ekki búið í fyrri hálfleik. Robert Lewandowski minnkaði muninn á 26. mínútu leiksins. Lewandowski skoraði svo sitt annað mark á 44. mínútu úr víti eftir að Mahmoud Dahoud hafði brotið á Kingsley Coman. Bayern menn voru mun sterkari aðilinn í leiknum, þeir voru mun meira með boltann og áttu heil 22 skot gegn fjórum skotum gestanna. Það var þó ekki fyrr en á 88. mínútu sem að heimamenn náðu loksins forystunni. Þar var á ferðinni Leon Goretzka, og sigur Bayern manna yfirvofandi. Robert Lewandowski fullkomnaði svo þrennuna á 90. mínútu leiksins og úrslitin ráðin. Með sigrinum fara Bayern menn í 55 stig og lyfta sér aftur upp á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Dortmund eru í sjötta sæti með 39 stig, fjórum stigum á eftir Frankfurt sem sitja í fjórða og seinasta meistaradeildarsætinu. The comeback kings #FCBBVB #MiaSanMia pic.twitter.com/Kqt9c1hYWU— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 6, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira