Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. mars 2021 15:14 Hjörtur og félagar í Bröndby unnu nágranna sína í FCK og fóru þar með á topp dönsku úrvalsdeildarinnar. Lars Ronbog/Getty Images Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. Brøndby skellti sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með góðum 2-1 sigri gegn FC København í dag. Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í vörn Brøndby. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik og það var ekki fyrr en á 71. mínútu sem heimamenn náðu að brjóta ísinn. Lasse Vigen kom þá heimamönnum í 1-0 forystu. Á 81. mínútu jöfnuðu gestirnir, en markið dæmt af með hjálp myndbandsdómgæslu. Heimamenn tvöfölduðu svo forystu sína á 91. mínútu þegar Andreas Maxso skoraði af vítapunktinum, en vítaspyrnan hafði verið dæmd með hjálp myndbandsdómgæslu. Jens Stage minnkaði muninn fyrir gestina á 94. mínútu en þá var það orðið of seint. Niðurstaðan 2-1 sigur heimamanna, sem eins og fyrr segir, skella sér á toppinn. Lasse Vigen og Andreas Maxsø scorede de to mål, der sikrede Derby-sejr nummer to ud af to mulige i grundspillet i denne sæson af 3F Superligaen, selv om gæsterne fik reduceret dybt inde i overtiden.Få masser af reaktioner på Brøndby Indefra 2-1 og god søndag derude pic.twitter.com/LgWoSm7yoE— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 7, 2021 Danski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Brøndby skellti sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með góðum 2-1 sigri gegn FC København í dag. Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í vörn Brøndby. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik og það var ekki fyrr en á 71. mínútu sem heimamenn náðu að brjóta ísinn. Lasse Vigen kom þá heimamönnum í 1-0 forystu. Á 81. mínútu jöfnuðu gestirnir, en markið dæmt af með hjálp myndbandsdómgæslu. Heimamenn tvöfölduðu svo forystu sína á 91. mínútu þegar Andreas Maxso skoraði af vítapunktinum, en vítaspyrnan hafði verið dæmd með hjálp myndbandsdómgæslu. Jens Stage minnkaði muninn fyrir gestina á 94. mínútu en þá var það orðið of seint. Niðurstaðan 2-1 sigur heimamanna, sem eins og fyrr segir, skella sér á toppinn. Lasse Vigen og Andreas Maxsø scorede de to mål, der sikrede Derby-sejr nummer to ud af to mulige i grundspillet i denne sæson af 3F Superligaen, selv om gæsterne fik reduceret dybt inde i overtiden.Få masser af reaktioner på Brøndby Indefra 2-1 og god søndag derude pic.twitter.com/LgWoSm7yoE— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 7, 2021
Danski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira