Anníe Mist: Ég er öðruvísi stressuð en vanalega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir gerir sér grein fyrir því að hún getur ekki borið sig saman við það sem hún var að gera á The Open í fyrra. Instagram/@anniethorisdottir Ellefti mars er runninn upp en í kvöld hefst The Open og um leið nýtt keppnistímabil hjá CrossFit. Þetta verða tímamót fyrir íslensku CrossFit goðsögnina Anníe Mist Þórisdóttur. Anníe Mist hefur leyft fylgjendum sínum að fylgjast náið með ferðalagi sínu, frá því að hún fór í barnaeignafrí, átti barnið í ágúst og hóf æfingar aftur á ný með það markmið að hefja aftur keppni um leið og nýtt CrossFit tímabil hefst. „Við verðum öll stressuð. Við eigum líka að vera stressuð því það sýnir það að okkur er ekki sama,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttur í nýjum pistli sínum á Instagram sem má sjá allan hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég er öðruvísi stressuð en vanalega fyrir þetta ár og fyrir þetta Open. Ég hef ekki getað gert allt sem ég vildi geta æft í aðdraganda Open. Í þessari viku gerði ég sem dæmi upplyftingar og fætur upp í slá í fyrsta sinn í meira en eitt ár og þessar æfingar voru langt frá því að vera fullkomnar hjá mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég veit að ég þarf bara að komast yfir fyrstu hindrunina og með því kaupi ég mér meiri tíma. Þann tíma sem ég þarf til að komast aftur til baka og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist og hún sér framfarir hjá sér. „Ég er kraftmeiri í vélunum en áður en á enn nokkuð í land hvað varðar fimleikana og lyftingarnar,“ skrifaði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég get ekki borið mig við saman við sjálfa mig frá því áður. Ég þarf að bera mig saman við það hvernig ég var fyrir einum mánuði, þremur mánuðum síðan eða fyrir hálfu ári síðan. Ég tek eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe Mist. „Ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þetta er það er auðvelt að tala um hluti en erfitt að framkvæma þá. Ég veit að það verið mjög erfitt fyrir mig að vera þolinmóð, skoða ekki stigatöfluna og hunsa athugasemdir um að ég nái ekki til baka,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist leggur áherslu á það að hver og einn eigi að gera The Open fyrir sig sjálfan og með því að stíga út fyrir þægindarammann þá vöxum við. CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Anníe Mist hefur leyft fylgjendum sínum að fylgjast náið með ferðalagi sínu, frá því að hún fór í barnaeignafrí, átti barnið í ágúst og hóf æfingar aftur á ný með það markmið að hefja aftur keppni um leið og nýtt CrossFit tímabil hefst. „Við verðum öll stressuð. Við eigum líka að vera stressuð því það sýnir það að okkur er ekki sama,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttur í nýjum pistli sínum á Instagram sem má sjá allan hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég er öðruvísi stressuð en vanalega fyrir þetta ár og fyrir þetta Open. Ég hef ekki getað gert allt sem ég vildi geta æft í aðdraganda Open. Í þessari viku gerði ég sem dæmi upplyftingar og fætur upp í slá í fyrsta sinn í meira en eitt ár og þessar æfingar voru langt frá því að vera fullkomnar hjá mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég veit að ég þarf bara að komast yfir fyrstu hindrunina og með því kaupi ég mér meiri tíma. Þann tíma sem ég þarf til að komast aftur til baka og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist og hún sér framfarir hjá sér. „Ég er kraftmeiri í vélunum en áður en á enn nokkuð í land hvað varðar fimleikana og lyftingarnar,“ skrifaði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég get ekki borið mig við saman við sjálfa mig frá því áður. Ég þarf að bera mig saman við það hvernig ég var fyrir einum mánuði, þremur mánuðum síðan eða fyrir hálfu ári síðan. Ég tek eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe Mist. „Ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þetta er það er auðvelt að tala um hluti en erfitt að framkvæma þá. Ég veit að það verið mjög erfitt fyrir mig að vera þolinmóð, skoða ekki stigatöfluna og hunsa athugasemdir um að ég nái ekki til baka,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist leggur áherslu á það að hver og einn eigi að gera The Open fyrir sig sjálfan og með því að stíga út fyrir þægindarammann þá vöxum við.
CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira