Veggur féll á íþróttafréttamann í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 13:01 Carlos Orduz sést hér fullvissa alla um að það sé í lagi með hann en til hliðar má sjá vegginn hrynja yfir hann. Skjámynd Carlos Orduz, íþróttafréttamaður ESPN, vissi ekki hvar á hann stóð veðrið í útsendingu ESPN í kólumbíska sjónvarpinu. Í rauninni er hann heppinn að vera á lífi. Þeir sem á horfðu átta sig ekki alveg á því hvernig Carlos Orduz komst nokkuð óskaddaður frá því að fá yfir sig sviðsmyndarvegg en þar hafði óheppnasti maðurinn á svæðinu heppnina með sér eftir allt saman. Carlos Orduz var þarna í beinni útsendingu hjá ESPN í Kólumbíu. Hann var mættur til að aðstoða við umfjöllum um knattspyrnu í þættinum ESPNFC Radio og var einn af fimm mönnum sem voru fyrir framan myndavélarnar í settinu. Umsjónarmaður þáttarins var að útskýra eitthvað á öðrum skjá en gekk svo aftur fyrir Orduz og settist í sæti sitt fyrir miðju. Þá var skipt í víða mynd. View this post on Instagram A post shared by Rachel Nichols (@rachel_nichols) Orduz var á öðrum enda borðsins og átti sér einskis ills von þegar allt í hrundi yfir hann sviðmyndarveggur sem var fyrir aftan hann. Þetta var ekki falleg sjón enda skall Orduz fram á borðið og veggurinn hamraðist síðan yfir hann. Þeir sem á horfðu efuðust um að hann kæmi varla heill undan veggnum. Betur fór en á horfðist og Carlos Orduz slapp tiltölulega ómeiddur út atvikinu. pic.twitter.com/JbtIIOlUmf— Carlos Orduz (@orduzrubio) March 10, 2021 Til að fullvissa alla um að það væri í lagi með hann þá setti hann myndband inn á Twitter þar sem hann sagði frá líðan sinni og að hann hefði sloppið ótrúlega vel. „Til þeirra sem skrifuðu mér og sendu mér kveðju vegna atviksins í gær þá vil ég láta ykkur vita að það er allt í lagi með mig, sem betur fer. Ég fór í læknisskoðun og hún kom vel út. Ég var bara með marbletti og blóðnasir en ekkert brotnaði. Kveðja og þakkir,“ skrifaði Carlos Orduz á Twitter. Hann setti síðan líka inn myndband til að sanna það að hann væri í lagi. watch on YouTube Fótbolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Sjá meira
Þeir sem á horfðu átta sig ekki alveg á því hvernig Carlos Orduz komst nokkuð óskaddaður frá því að fá yfir sig sviðsmyndarvegg en þar hafði óheppnasti maðurinn á svæðinu heppnina með sér eftir allt saman. Carlos Orduz var þarna í beinni útsendingu hjá ESPN í Kólumbíu. Hann var mættur til að aðstoða við umfjöllum um knattspyrnu í þættinum ESPNFC Radio og var einn af fimm mönnum sem voru fyrir framan myndavélarnar í settinu. Umsjónarmaður þáttarins var að útskýra eitthvað á öðrum skjá en gekk svo aftur fyrir Orduz og settist í sæti sitt fyrir miðju. Þá var skipt í víða mynd. View this post on Instagram A post shared by Rachel Nichols (@rachel_nichols) Orduz var á öðrum enda borðsins og átti sér einskis ills von þegar allt í hrundi yfir hann sviðmyndarveggur sem var fyrir aftan hann. Þetta var ekki falleg sjón enda skall Orduz fram á borðið og veggurinn hamraðist síðan yfir hann. Þeir sem á horfðu efuðust um að hann kæmi varla heill undan veggnum. Betur fór en á horfðist og Carlos Orduz slapp tiltölulega ómeiddur út atvikinu. pic.twitter.com/JbtIIOlUmf— Carlos Orduz (@orduzrubio) March 10, 2021 Til að fullvissa alla um að það væri í lagi með hann þá setti hann myndband inn á Twitter þar sem hann sagði frá líðan sinni og að hann hefði sloppið ótrúlega vel. „Til þeirra sem skrifuðu mér og sendu mér kveðju vegna atviksins í gær þá vil ég láta ykkur vita að það er allt í lagi með mig, sem betur fer. Ég fór í læknisskoðun og hún kom vel út. Ég var bara með marbletti og blóðnasir en ekkert brotnaði. Kveðja og þakkir,“ skrifaði Carlos Orduz á Twitter. Hann setti síðan líka inn myndband til að sanna það að hann væri í lagi. watch on YouTube
Fótbolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Sjá meira