Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis Sindri Sverrisson skrifar 11. mars 2021 16:31 Það styttist í fótboltasumarið. KA er eina félagið í efstu deild karla sem bíða þarf þátttökuleyfis en stuðningsmenn liðsins ættu ekki að örvænta miðað við reynslu síðustu ára. vísir/vilhelm Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær. Leyfisráð KSÍ kom saman í gær og fór yfir umsóknir félaganna. Sextán umsóknir uppfylltu ekki öll skilyrði og félögin sem sendu þær umsóknir fá viku til að bæta úr því sem upp á vantaði, fyrir seinni fund leyfisráðs, svo að þau fái að spila á Íslandsmótinu í sumar. Til samanburðar var það þannig að á fyrri fundi leyfisráðs í fyrra voru tíu umsóknir um þátttökuleyfi samykktar en fimmtán hafnað. Þær voru svo samþykktar á seinni fundi ráðsins. Í leyfisreglugerð KSÍ eru meðal annars kröfur sem lúta að aðbúnaði fyrir áhorfendur, yngri flokka starfi, fjárhagsstöðu og fleiru. KA eina liðið í efstu deild karla sem bíður Í efstu deild karla í ár var það aðeins KA sem ekki fékk leyfisumsókn sína samþykkta í gær. Hin ellefu félögin fengu grænt ljós í fyrstu tilraun. Í efstu deild kvenna fengu fimm af tíu félögum þáttökuleyfi, eða Breiðablik, Fylkir, Stjarnan, Valur og nýliðar Keflavíkur. Það þýðir að ÍBV, Selfoss, Þróttur R., Þór/KA og nýliðar Tindastóls þurfa að laga sínar umsóknir til að fá leyfi. Aðeins tvö félög í næstefstu deild karla, Afturelding og Fram, fengu þáttökuleyfi samþykkt í gær. Hin tíu liðin eru Fjölnir, Grindavík, Grótta, ÍBV, Kórdrengir, Selfoss, Vestri, Víkingur Ó., Þróttur R. og Þór. KSÍ Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Leyfisráð KSÍ kom saman í gær og fór yfir umsóknir félaganna. Sextán umsóknir uppfylltu ekki öll skilyrði og félögin sem sendu þær umsóknir fá viku til að bæta úr því sem upp á vantaði, fyrir seinni fund leyfisráðs, svo að þau fái að spila á Íslandsmótinu í sumar. Til samanburðar var það þannig að á fyrri fundi leyfisráðs í fyrra voru tíu umsóknir um þátttökuleyfi samykktar en fimmtán hafnað. Þær voru svo samþykktar á seinni fundi ráðsins. Í leyfisreglugerð KSÍ eru meðal annars kröfur sem lúta að aðbúnaði fyrir áhorfendur, yngri flokka starfi, fjárhagsstöðu og fleiru. KA eina liðið í efstu deild karla sem bíður Í efstu deild karla í ár var það aðeins KA sem ekki fékk leyfisumsókn sína samþykkta í gær. Hin ellefu félögin fengu grænt ljós í fyrstu tilraun. Í efstu deild kvenna fengu fimm af tíu félögum þáttökuleyfi, eða Breiðablik, Fylkir, Stjarnan, Valur og nýliðar Keflavíkur. Það þýðir að ÍBV, Selfoss, Þróttur R., Þór/KA og nýliðar Tindastóls þurfa að laga sínar umsóknir til að fá leyfi. Aðeins tvö félög í næstefstu deild karla, Afturelding og Fram, fengu þáttökuleyfi samþykkt í gær. Hin tíu liðin eru Fjölnir, Grindavík, Grótta, ÍBV, Kórdrengir, Selfoss, Vestri, Víkingur Ó., Þróttur R. og Þór.
KSÍ Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira