Arteta segir að sínir menn verði að hætta að gefa mörk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2021 23:05 Arteta er búinn að fá nóg af því að sínir menn séu alltaf að gefa mörk. EPA-EFE/Clive Brunskill Mikel Arteta segir að lið sitt sé ekki öruggt áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir frábæran 3-1 sigur á útivelli gegn Olympiacos í kvöld. „Við byrjuðum leikinn virkilega vel, vorum með stjórn á leiknum og sköpuðum mörg færi.“ „Við gáfum þeim mark þegar við reyndum að spila út frá markverði en við brugðumst vel við í kjölfarið og skoruðum tvö mörk. Allt í allt var þetta góður leikur og jákvæð úrslit en við verðum að hætta þessum mistökum sem eru að kosta okkur mörk,“ sagði Spánverjinn að leik loknum. Arsenal gaf einnig mark í 1-1 jafntefli gegn Burnley á dögunum. Þá var liðið einnig að reyna spila sig í gegnum pressu andstæðinganna inn í eigin vítateig. „Þetta snýst ekki um einbeitingu heldur hvenær þú spilar boltanum. Þetta snýst ekki um að hætta að spila eins og við erum að spila því þetta er einkenni okkar. Við vorum virkilega þéttir og réðum leiknum. Við sýndum mikinn styrk í því að koma hingað og stýra leiknum líkt og við gerðum. Núna þarf að gera það í 90 mínútur.“ „Það er hálfleikur og það getur allt gerst. Næsti leikur byrjar í 0-0 og við ætlum að reyna vinna hann líka,“ sagði Arteta að lokum. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn virkilega vel, vorum með stjórn á leiknum og sköpuðum mörg færi.“ „Við gáfum þeim mark þegar við reyndum að spila út frá markverði en við brugðumst vel við í kjölfarið og skoruðum tvö mörk. Allt í allt var þetta góður leikur og jákvæð úrslit en við verðum að hætta þessum mistökum sem eru að kosta okkur mörk,“ sagði Spánverjinn að leik loknum. Arsenal gaf einnig mark í 1-1 jafntefli gegn Burnley á dögunum. Þá var liðið einnig að reyna spila sig í gegnum pressu andstæðinganna inn í eigin vítateig. „Þetta snýst ekki um einbeitingu heldur hvenær þú spilar boltanum. Þetta snýst ekki um að hætta að spila eins og við erum að spila því þetta er einkenni okkar. Við vorum virkilega þéttir og réðum leiknum. Við sýndum mikinn styrk í því að koma hingað og stýra leiknum líkt og við gerðum. Núna þarf að gera það í 90 mínútur.“ „Það er hálfleikur og það getur allt gerst. Næsti leikur byrjar í 0-0 og við ætlum að reyna vinna hann líka,“ sagði Arteta að lokum. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira