Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2021 14:51 Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er einn þeirra sem leika með liði sem gæti bannað leikmönnum sínum að fara í landsliðsverkefni vegna kórónuveirufaraldursins. vísir/vilhelm Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. Arnar Þór Viðarsson mun kynna sinn fyrsta A-landsliðshóp á miðvikudaginn. Hópurinn á fyrir höndum útileiki við Þýskaland, Armeníu og Liechtenstein dagana 25., 28. og 31. mars. Þetta eru fyrstu leikirnir í undankeppni HM en undankeppnin verður öll leikin á þessu ári. Það veltur á vali Arnars hvaða leikmenn standa svo Davíð Snorra Jónassyni til boða þegar hann velur sinn fyrsta U21-landsliðshóp. Davíð mun kynna hópinn sinn sólarhring síðar en Arnar, eða næsta fimmtudag. Davíð tók við U21-landsliðinu af Arnari í vetur og er á leið með það í lokakeppni EM, í Györ í Ungverjalandi. Þar mætir Ísland liðum Frakklands, Danmerkur og Rússlands, sömu daga og A-landsliðið leikur í undankeppni HM. Ekki liggur fyrir hvaða leikmenn standa landsliðsþjálfurunum til boða en félagslið leikmanna mega neita mönnum um að fara í landsliðsverkefni hafi þau í för með sér að minnsta kosti fimm daga sóttkví fyrir leikmennina. HM 2022 í Katar EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11. mars 2021 10:01 Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9. mars 2021 15:42 Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. 11. mars 2021 22:45 Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9. mars 2021 10:01 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson mun kynna sinn fyrsta A-landsliðshóp á miðvikudaginn. Hópurinn á fyrir höndum útileiki við Þýskaland, Armeníu og Liechtenstein dagana 25., 28. og 31. mars. Þetta eru fyrstu leikirnir í undankeppni HM en undankeppnin verður öll leikin á þessu ári. Það veltur á vali Arnars hvaða leikmenn standa svo Davíð Snorra Jónassyni til boða þegar hann velur sinn fyrsta U21-landsliðshóp. Davíð mun kynna hópinn sinn sólarhring síðar en Arnar, eða næsta fimmtudag. Davíð tók við U21-landsliðinu af Arnari í vetur og er á leið með það í lokakeppni EM, í Györ í Ungverjalandi. Þar mætir Ísland liðum Frakklands, Danmerkur og Rússlands, sömu daga og A-landsliðið leikur í undankeppni HM. Ekki liggur fyrir hvaða leikmenn standa landsliðsþjálfurunum til boða en félagslið leikmanna mega neita mönnum um að fara í landsliðsverkefni hafi þau í för með sér að minnsta kosti fimm daga sóttkví fyrir leikmennina.
HM 2022 í Katar EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11. mars 2021 10:01 Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9. mars 2021 15:42 Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. 11. mars 2021 22:45 Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9. mars 2021 10:01 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Sjá meira
Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11. mars 2021 10:01
Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9. mars 2021 15:42
Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. 11. mars 2021 22:45
Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9. mars 2021 10:01