„Þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. mars 2021 17:01 Lee Westwood hefur verið lengi að og nálgast fimmtugt. ap/Gerald Herbert Enski kylfingurinn Lee Westwood sagði að aldurinn sé farinn að há sér eftir að hafa lent í 2. sæti á Players meistaramótinu í golfi um helgina. Westwood var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Players. Þar gaf hann hins vegar eftir og Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari. Hann lék á fjórtán höggum undir pari og var einu höggi á undan Westwood. Englendingurinn endaði einnig í 2. sæti á Arnold Palmer Invitational mótinu um þarsíðustu helgi þar sem hann var einu höggi á eftir Bryson DeChambeau. Westwood, sem verður 48 ára í næsta mánuði, varð atvinnumaður 1993, sama ár og Thomas og DeChambeau fæddust. „Ég þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín,“ sagði Westwood eftir Players. „Ég náði mér ekki alveg nógu vel á strik. Á laugardaginn fannst mér ég vera svolítið þreyttur og dasaður og á sunnudaginn héldu lappirnar ekki alveg. Ég barðist allan tímann og setti niður nokkur góð pútt. Ég er svolítið svekktur að vinna ekki en þú getur ekki verið ósáttur með 2. sætið á Players.“ Westwood hefur unnið 44 mót á löngum ferli. Honum hefur þó aldrei tekist að vinna risamót. Hann hefur tvisvar sinnum endað í 2. sæti á Masters og einu sinni á Opna breska meistaramótinu. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Tengdar fréttir Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15. mars 2021 11:00 Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14. mars 2021 23:01 Westwood leiðir fyrir lokahringinn Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 13. mars 2021 23:35 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Westwood var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Players. Þar gaf hann hins vegar eftir og Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari. Hann lék á fjórtán höggum undir pari og var einu höggi á undan Westwood. Englendingurinn endaði einnig í 2. sæti á Arnold Palmer Invitational mótinu um þarsíðustu helgi þar sem hann var einu höggi á eftir Bryson DeChambeau. Westwood, sem verður 48 ára í næsta mánuði, varð atvinnumaður 1993, sama ár og Thomas og DeChambeau fæddust. „Ég þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín,“ sagði Westwood eftir Players. „Ég náði mér ekki alveg nógu vel á strik. Á laugardaginn fannst mér ég vera svolítið þreyttur og dasaður og á sunnudaginn héldu lappirnar ekki alveg. Ég barðist allan tímann og setti niður nokkur góð pútt. Ég er svolítið svekktur að vinna ekki en þú getur ekki verið ósáttur með 2. sætið á Players.“ Westwood hefur unnið 44 mót á löngum ferli. Honum hefur þó aldrei tekist að vinna risamót. Hann hefur tvisvar sinnum endað í 2. sæti á Masters og einu sinni á Opna breska meistaramótinu. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Tengdar fréttir Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15. mars 2021 11:00 Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14. mars 2021 23:01 Westwood leiðir fyrir lokahringinn Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 13. mars 2021 23:35 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15. mars 2021 11:00
Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14. mars 2021 23:01
Westwood leiðir fyrir lokahringinn Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 13. mars 2021 23:35