Eyjamenn hafa tekið með sér 88 prósent stiga í boði á Hlíðarenda síðustu fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2021 16:30 Það hefur verið hart barist í leikjum Vals og ÍBV á Hlíðarenda undanfarin ár en Eyjamenn hafa oftast farið í burtu með öll stigin. Vísir/Daníel Þór Valsmenn taka á móti Eyjamönnum í Olís deild karla í handbolta í kvöld en þetta hefur án efa verið einn af uppáhalds útivöllum ÍBV liðsins undanfarin ár. Eyjamenn hafa ekki tapað deildarleik á Hlíðarenda síðan 15. desember 2016 eða í fjögur ár og þrjá mánuði. Eyjamenn hafa tekið með sér sjö af átta stigum úr síðustu fjórum heimsóknum sínum á Hlíðarenda í Olís deildinni. Það þýðir að 88 prósent stiga í boði hafa farið með til Eyja. Síðasti deildarsigur Vals á ÍBV á Hlíðarenda var fyrir 1553 dögum en Valsmenn unnu leik liðanna í úrslitakeppninni í þessu húsi vorið 2017 en sá leikur fór fram 12. apríl 2017. Það hefur reyndar ekki munað miklu á liðunum í þessum leikjum enda hafa Eyjamenn tvisvar unnið með einu marki og stærsti sigurinn er þriggja marka sigur ÍBV liðsins í mars 2019. Á móti hefur Valsmönnum gengið miklu betur með ÍBV liðið út í Eyjum þar sem Valsmenn hafa fagnað sigri þrisvar sinnum síðan þeir unnu ÍBV liðið síðast á heimavelli. Þetta verður annar leikur liðanna á þessu tímabili en ÍBV vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun 26. september í fyrra eða 28-14 eftir að hafa verið 18-10 yfir hálfleik. Síðan eru liðnir 172 dagar og mikið hefur gerst síðan þá. Leikur Vals og ÍBV verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 17.50. Síðustu deildarleikir Vals og ÍBV á Hlíðarenda: 30. september 2019: ÍBV vann með 1 marki (26-25) 18. mars 2019: ÍBV vann með 3 mörkum (32-29) 15. október 2017: Jafntefli (31-31) 4. apríl 2017: ÍBV vann með 1 marki (30-29) Stig félaganna í þessum fjórum síðustu leikjum á Hlíðarenda: ÍBV 7 stig Valur 1 stig Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Eyjamenn hafa ekki tapað deildarleik á Hlíðarenda síðan 15. desember 2016 eða í fjögur ár og þrjá mánuði. Eyjamenn hafa tekið með sér sjö af átta stigum úr síðustu fjórum heimsóknum sínum á Hlíðarenda í Olís deildinni. Það þýðir að 88 prósent stiga í boði hafa farið með til Eyja. Síðasti deildarsigur Vals á ÍBV á Hlíðarenda var fyrir 1553 dögum en Valsmenn unnu leik liðanna í úrslitakeppninni í þessu húsi vorið 2017 en sá leikur fór fram 12. apríl 2017. Það hefur reyndar ekki munað miklu á liðunum í þessum leikjum enda hafa Eyjamenn tvisvar unnið með einu marki og stærsti sigurinn er þriggja marka sigur ÍBV liðsins í mars 2019. Á móti hefur Valsmönnum gengið miklu betur með ÍBV liðið út í Eyjum þar sem Valsmenn hafa fagnað sigri þrisvar sinnum síðan þeir unnu ÍBV liðið síðast á heimavelli. Þetta verður annar leikur liðanna á þessu tímabili en ÍBV vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun 26. september í fyrra eða 28-14 eftir að hafa verið 18-10 yfir hálfleik. Síðan eru liðnir 172 dagar og mikið hefur gerst síðan þá. Leikur Vals og ÍBV verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 17.50. Síðustu deildarleikir Vals og ÍBV á Hlíðarenda: 30. september 2019: ÍBV vann með 1 marki (26-25) 18. mars 2019: ÍBV vann með 3 mörkum (32-29) 15. október 2017: Jafntefli (31-31) 4. apríl 2017: ÍBV vann með 1 marki (30-29) Stig félaganna í þessum fjórum síðustu leikjum á Hlíðarenda: ÍBV 7 stig Valur 1 stig Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Síðustu deildarleikir Vals og ÍBV á Hlíðarenda: 30. september 2019: ÍBV vann með 1 marki (26-25) 18. mars 2019: ÍBV vann með 3 mörkum (32-29) 15. október 2017: Jafntefli (31-31) 4. apríl 2017: ÍBV vann með 1 marki (30-29) Stig félaganna í þessum fjórum síðustu leikjum á Hlíðarenda: ÍBV 7 stig Valur 1 stig
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira