Rekstrinum kippt undan Pink Iceland sem hefur opnað CBD verslun Stefán Árni Pálsson skrifar 18. mars 2021 16:02 Birna Hrönn er einn af eigendum Pink Iceland. Í tíu ár hefur Pink Iceland látið drauma ferðafólks rætast sem kemur til Íslands til að gifta sig. Brúðkaupin eru orðin fleiri en sex hundruð, hvert öðru litríkara og ævintýralegra og hægt væri að gera heilan raunveruleikaþátt út frá ótrúlegum sögum brúðkaupsskipuleggjanda. „Það átti eitt eftirminnilegt brúðkaup sér stað árið 2015, það var stórt í sniðum, mikil og skemmtileg skipulagning í kringum það og blómahafið ætlaði að verða rosalegt, Strandakirkja og Iðnó yrðu skreytt frá toppi til táar og engu til sparað. Þá setti verkfall hjá Matvælastofnun heldur betur strik í reikninginn því innflutningur blómanna var undir þeim kominn og stöðvaðist því og alls ekki hægt að láta sýn brúðhjónanna rætast,“ segir Birna Hrönn Björnsdóttir, einn af eigendum Pink Iceland. Hún segir að þegar öllu var á botninn hvolft kom það ekki að sök. CBD verslun opnar við Hverfisgötu 39. „Brúðkaupsævintýrið var stórkostlegt og í gegnum skipulagsferlið og á meðan brúðkaupinu stóð mynduðust sterk bönd með þeim Olivia og Mat og Pink Iceland teymisins. Í gegnum árin hafa þau haldið sambandi og draumur Olivia og Mat hefur alltaf verið að dvelja til lengri tíma á Íslandi og vinna meira með okkur. Í lífi sínu og starfi vinna þau mikið með undraefnið CBD sem unnið er úr hampi og hafa notað það til að hjálpa fólki í meira en áratug. Þeirra ósk var að þróa og framleiða CBD vörulínu og kynna mólekúlið CBD rækilega fyrir Íslendingum.“ Enginn að gifta sig út af Covid Birna segir að þegar Covid skall á og enginn á leiðinni til Íslands að gifta sig og rekstrinum kippt undan Pink Iceland hafi ekki verið erfitt að segja já við því að vinna með Olivia og Mat. Nýja fyrirtækið ber nafnið Æsir Heilsa og sérhæfir sig í CBD olíu og öðrum vörum. „Vöruþróun og hönnun hófst og ári seinna er Æsir Heilsa orðið að raunverulegu fyrirtæki með frábæra vörulínu. Fremra rýminu á skrifstofu Pink Iceland, Hverfisgötu 39, hefur verið breytt í CBD sérverslun og á þessum mánuði sem búðin hefur verið opin hafa móttökurnar verið stórkostlegar og endurgjöf viðskiptavina mikill drifkraftur til að halda áfram að vinna með CBD. Við lítum björtum augum á framtíðina og við hlökkum til að taka á móti brúðhjónum þegar landamæri opnast frekar ásamt því að sinna nýja fyrirtækinu.“ Hinsegin Kannabis Reykjavík Verslun Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
„Það átti eitt eftirminnilegt brúðkaup sér stað árið 2015, það var stórt í sniðum, mikil og skemmtileg skipulagning í kringum það og blómahafið ætlaði að verða rosalegt, Strandakirkja og Iðnó yrðu skreytt frá toppi til táar og engu til sparað. Þá setti verkfall hjá Matvælastofnun heldur betur strik í reikninginn því innflutningur blómanna var undir þeim kominn og stöðvaðist því og alls ekki hægt að láta sýn brúðhjónanna rætast,“ segir Birna Hrönn Björnsdóttir, einn af eigendum Pink Iceland. Hún segir að þegar öllu var á botninn hvolft kom það ekki að sök. CBD verslun opnar við Hverfisgötu 39. „Brúðkaupsævintýrið var stórkostlegt og í gegnum skipulagsferlið og á meðan brúðkaupinu stóð mynduðust sterk bönd með þeim Olivia og Mat og Pink Iceland teymisins. Í gegnum árin hafa þau haldið sambandi og draumur Olivia og Mat hefur alltaf verið að dvelja til lengri tíma á Íslandi og vinna meira með okkur. Í lífi sínu og starfi vinna þau mikið með undraefnið CBD sem unnið er úr hampi og hafa notað það til að hjálpa fólki í meira en áratug. Þeirra ósk var að þróa og framleiða CBD vörulínu og kynna mólekúlið CBD rækilega fyrir Íslendingum.“ Enginn að gifta sig út af Covid Birna segir að þegar Covid skall á og enginn á leiðinni til Íslands að gifta sig og rekstrinum kippt undan Pink Iceland hafi ekki verið erfitt að segja já við því að vinna með Olivia og Mat. Nýja fyrirtækið ber nafnið Æsir Heilsa og sérhæfir sig í CBD olíu og öðrum vörum. „Vöruþróun og hönnun hófst og ári seinna er Æsir Heilsa orðið að raunverulegu fyrirtæki með frábæra vörulínu. Fremra rýminu á skrifstofu Pink Iceland, Hverfisgötu 39, hefur verið breytt í CBD sérverslun og á þessum mánuði sem búðin hefur verið opin hafa móttökurnar verið stórkostlegar og endurgjöf viðskiptavina mikill drifkraftur til að halda áfram að vinna með CBD. Við lítum björtum augum á framtíðina og við hlökkum til að taka á móti brúðhjónum þegar landamæri opnast frekar ásamt því að sinna nýja fyrirtækinu.“
Hinsegin Kannabis Reykjavík Verslun Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira