Að þessu sinni áttu foreldrar að spyrja börnin sín spjörunum úr og tengdust spurningarnar kynlífi, kynlífsdóti, sígarettum, fíkniefnum og margt fleira. Foreldrarnir fengu því svörin við erfiðu spurningunum og voru þau ekki öll sátt við svörin sjálf.
Útkoman varð nokkuð vandræðaleg eins og sjá má hér að neðan.