„Hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti“ Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2021 09:31 Valsmenn fórnuðu höndum eftir að dæmt var víti á þá í blálokin á leiknum við ÍBV. Stöð 2 Sport „Mér finnst þetta aldrei vera víti,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson um vítadóminn umdeilda sem leiddi til sigurmarks ÍBV gegn Val í Oís-deild karla í handbolta. ÍBV vann leikinn 29-28 eftir að víti var dæmt á Vigni Stefánsson fyrir brot á Gabríel Martinez Róbertssyni í blálokin. Hákon Daði Styrmisson skoraði úr vítinu. Í Seinni bylgjunni voru menn ekki sammála um hvort dæma hefði átt víti en umræðuna má sjá hér að neðan. Afstaða Ásgeirs var skýr: Klippa: Seinni bylgjan - Vítið sem tryggði ÍBV sigur „Ég veit ekki hvernig hann á að spila vörn ef hann má ekki loka svona. Hann er töluvert fyrir utan. Leikmaðurinn hjá ÍBV sækir snertinguna. Hann vill fá snertinguna – hendir sér hálfgert niður og hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti,“ sagði Ásgeir. „Þetta er svolítið stórt hliðarskref“ Jóhann Gunnar Einarsson bar í bætifláka fyrir dómara leiksins: „Þetta eru áherslurnar núna. Hornamenn fengu aðeins meira rými í sinn leik,“ sagði Jóhann og bætti við: „Þetta er svolítið stórt hliðarskref, fullstórt því Gabríel er í engu færi, svo hann býður upp á þetta. En þetta er líka spurning um að lesa leikinn. Ef hann hefði bara dæmt línu þá held ég að allir hefðu verið sáttir. En auðvitað dæma dómarar eftir reglunum og Jónas [Elíasson, dómari] mat það þannig að Vignir hefði verið á hreyfingu til að þrengja enn meira færið,“ sagði Jóhann. Hann tók þó undir með Ásgeiri varðandi það að Gabríel hefði „ýkt“ brotið. „Hvað átti Vignir að gera, fara frá?“ spurði Ásgeir. „Hann átti að sleppa þessu hliðarskrefi. Þess vegna er dæmt víti, Ásgeir,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson þáttastjórnandi. „Ég er ósammála því. Hann verður að fá séns á að spila vörnina líka. Ég veit alveg að það eru áherslur á að taka á svona en mér finnst þetta bara ekki dæmi um það sem á að taka út úr leiknum,“ sagði Ásgeir. Olís-deild karla Valur ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
ÍBV vann leikinn 29-28 eftir að víti var dæmt á Vigni Stefánsson fyrir brot á Gabríel Martinez Róbertssyni í blálokin. Hákon Daði Styrmisson skoraði úr vítinu. Í Seinni bylgjunni voru menn ekki sammála um hvort dæma hefði átt víti en umræðuna má sjá hér að neðan. Afstaða Ásgeirs var skýr: Klippa: Seinni bylgjan - Vítið sem tryggði ÍBV sigur „Ég veit ekki hvernig hann á að spila vörn ef hann má ekki loka svona. Hann er töluvert fyrir utan. Leikmaðurinn hjá ÍBV sækir snertinguna. Hann vill fá snertinguna – hendir sér hálfgert niður og hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti,“ sagði Ásgeir. „Þetta er svolítið stórt hliðarskref“ Jóhann Gunnar Einarsson bar í bætifláka fyrir dómara leiksins: „Þetta eru áherslurnar núna. Hornamenn fengu aðeins meira rými í sinn leik,“ sagði Jóhann og bætti við: „Þetta er svolítið stórt hliðarskref, fullstórt því Gabríel er í engu færi, svo hann býður upp á þetta. En þetta er líka spurning um að lesa leikinn. Ef hann hefði bara dæmt línu þá held ég að allir hefðu verið sáttir. En auðvitað dæma dómarar eftir reglunum og Jónas [Elíasson, dómari] mat það þannig að Vignir hefði verið á hreyfingu til að þrengja enn meira færið,“ sagði Jóhann. Hann tók þó undir með Ásgeiri varðandi það að Gabríel hefði „ýkt“ brotið. „Hvað átti Vignir að gera, fara frá?“ spurði Ásgeir. „Hann átti að sleppa þessu hliðarskrefi. Þess vegna er dæmt víti, Ásgeir,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson þáttastjórnandi. „Ég er ósammála því. Hann verður að fá séns á að spila vörnina líka. Ég veit alveg að það eru áherslur á að taka á svona en mér finnst þetta bara ekki dæmi um það sem á að taka út úr leiknum,“ sagði Ásgeir.
Olís-deild karla Valur ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira