Finna örplast í snjó í Síberíu Kjartan Kjartansson skrifar 19. mars 2021 15:06 Snæviþakin gaslind í Urengoy í Síberíu. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Rússneskir vísindamenn hafa fundið örplast í snjósýnum sem þeir tóku á tuttugu stöðum í Síberíu. Plastagnirnar virðist þannig berast með lofti frá mannabyggðum til afskekktustu óbyggða. Örplast myndast þegar plastrusl brotnar niður. Það finnst í lofti, dýrum, vatni og jafnvel ísnum á norðurskautinu. Bráðabirgðaniðurstöður vísindamanna frá Ríkisháskólanum í Tomsk benda til þess að agnirnar berist með lofti og þeim snjó niður í tuttugu héruðum Síberíu, allt frá Altai-fjöllum til Norður-Íshafsins. Júlía Frank, yfirmaður vísindarannsókna við örplastmiðstöð háskólans í Síberíu, segir við Reuters-fréttastofuna að ljóst sé að örplast dreifist ekki aðeins með ám og hafstraumum heldur einnig í jarðvegi, með lífverum og jafnvel loftinu. Áður hefur örplast fundist í meltingarkerfi fiska sem veiðast í síberískum ám. Með ánum berst plastmengunin út í Norður-Íshafið. Vísindamennirnir rannsaka nú hvort að þéttleiki mannabyggða, nálægð við vegi eða aðrar athafnir manna hafi áhrif á plastmengunina sem þeir fundu í snjósýnunum. Rússland Umhverfismál Tengdar fréttir Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. 10. mars 2021 09:09 Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. 10. mars 2021 09:09 Allt að 21 milljón tonn af örplasti í Atlantshafinu Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. 18. ágúst 2020 23:06 Plastmengun vaxandi vandamál á norðurslóðum Plastagnir finnast nú nær alls staðar í hafinu á norðurslóðum en frekari rannsóknir skortir til að rekja uppruna þeirra. Framleiðsla á plasti hefur aukist gífurlega á síðustu áratugum og útlit er fyrir að hún margfaldist fyrir miðja þessa öld. 8. maí 2020 09:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Sjá meira
Örplast myndast þegar plastrusl brotnar niður. Það finnst í lofti, dýrum, vatni og jafnvel ísnum á norðurskautinu. Bráðabirgðaniðurstöður vísindamanna frá Ríkisháskólanum í Tomsk benda til þess að agnirnar berist með lofti og þeim snjó niður í tuttugu héruðum Síberíu, allt frá Altai-fjöllum til Norður-Íshafsins. Júlía Frank, yfirmaður vísindarannsókna við örplastmiðstöð háskólans í Síberíu, segir við Reuters-fréttastofuna að ljóst sé að örplast dreifist ekki aðeins með ám og hafstraumum heldur einnig í jarðvegi, með lífverum og jafnvel loftinu. Áður hefur örplast fundist í meltingarkerfi fiska sem veiðast í síberískum ám. Með ánum berst plastmengunin út í Norður-Íshafið. Vísindamennirnir rannsaka nú hvort að þéttleiki mannabyggða, nálægð við vegi eða aðrar athafnir manna hafi áhrif á plastmengunina sem þeir fundu í snjósýnunum.
Rússland Umhverfismál Tengdar fréttir Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. 10. mars 2021 09:09 Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. 10. mars 2021 09:09 Allt að 21 milljón tonn af örplasti í Atlantshafinu Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. 18. ágúst 2020 23:06 Plastmengun vaxandi vandamál á norðurslóðum Plastagnir finnast nú nær alls staðar í hafinu á norðurslóðum en frekari rannsóknir skortir til að rekja uppruna þeirra. Framleiðsla á plasti hefur aukist gífurlega á síðustu áratugum og útlit er fyrir að hún margfaldist fyrir miðja þessa öld. 8. maí 2020 09:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Sjá meira
Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. 10. mars 2021 09:09
Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. 10. mars 2021 09:09
Allt að 21 milljón tonn af örplasti í Atlantshafinu Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. 18. ágúst 2020 23:06
Plastmengun vaxandi vandamál á norðurslóðum Plastagnir finnast nú nær alls staðar í hafinu á norðurslóðum en frekari rannsóknir skortir til að rekja uppruna þeirra. Framleiðsla á plasti hefur aukist gífurlega á síðustu áratugum og útlit er fyrir að hún margfaldist fyrir miðja þessa öld. 8. maí 2020 09:00