Segir að Maradona og félagar hafi fengið hjálp við að vinna deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2021 08:01 Maradona í leik með ítalska félaginu. Hann lék með liðinu frá 1984 til 1991. Peter Robinson/EMPICS/Getty Marco van Basten, hollenska goðsögnin, segir að ítalska úrvalsdeildin hafi gert allt til þess að hjálpa Napoli að vinna ítölsku deildina árið 1990. Van Basten var í viðtali við spænska blaðið Diario en hann segir að menn hafi hjálpast að við að tryggja Napoli titilinn tímabilð 1980/1990. „Þeir gerðu allt til þess að gefa Napoli titilinn,“ sagði Van Basten og hélt áfram: „Nýju reglurnar á þessum árum voru þannig að sigurvegarar núverandi árs og síðasta árs gátu tekið þátt í Meistaradeildinni.“ Napoli og AC Milan eru langt því frá bestu vinir á Ítalíu og ljóst er að ummæli Hollendingsins sem lék með AC á árunum 1987 til 1995 mun hella olíu á eldinn. „Við höfðum unnið Evrópubikarinn svo þeir gerðu allt til þess að við myndum ekki vinna ítölsku deildina til þess að senda tvö lið í Evrópukeppnina.“ „Dómarskandallinn gegn Milan, Inter og Verona var ótrúlegur þar sem þeir dæmdu í hag Napoli. Það sem gerðist í Bergamo gegn Atalanta var fáránlegt.“ „Napoli vann ítölsku úrvalsdeildina á skrifstofum sambandsins,“ sagði Van Basten. Marco van Basten accuses Serie A of doing 'everything possible' to make sure Diego Maradona's Napoli won the title in 1990 https://t.co/KJFqL4vBHG— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Sjá meira
Van Basten var í viðtali við spænska blaðið Diario en hann segir að menn hafi hjálpast að við að tryggja Napoli titilinn tímabilð 1980/1990. „Þeir gerðu allt til þess að gefa Napoli titilinn,“ sagði Van Basten og hélt áfram: „Nýju reglurnar á þessum árum voru þannig að sigurvegarar núverandi árs og síðasta árs gátu tekið þátt í Meistaradeildinni.“ Napoli og AC Milan eru langt því frá bestu vinir á Ítalíu og ljóst er að ummæli Hollendingsins sem lék með AC á árunum 1987 til 1995 mun hella olíu á eldinn. „Við höfðum unnið Evrópubikarinn svo þeir gerðu allt til þess að við myndum ekki vinna ítölsku deildina til þess að senda tvö lið í Evrópukeppnina.“ „Dómarskandallinn gegn Milan, Inter og Verona var ótrúlegur þar sem þeir dæmdu í hag Napoli. Það sem gerðist í Bergamo gegn Atalanta var fáránlegt.“ „Napoli vann ítölsku úrvalsdeildina á skrifstofum sambandsins,“ sagði Van Basten. Marco van Basten accuses Serie A of doing 'everything possible' to make sure Diego Maradona's Napoli won the title in 1990 https://t.co/KJFqL4vBHG— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Sjá meira