Jafnt var með liðunum frá upphafi til enda, en Kristianstad náðu að hrista gestina af sér undir lok leiksins. Gestirnir frá Malmö fóru með eins marks forskot inn í hálfleikinn en heimamenn náðu hægt og bítandi forystunni aftur og létu hana aldrei af hendi.
Heimamenn náðu mest fjögurra marka forskoti og þurfa nú aðeins einn sigur í viðbót til að koma sér í undanúrslit.
Magnus Persson var markahæstur í liði gestanna með sjö mörk, líkt og Gregor Ocvirk í liði heimamanna.
Snart dags för den andra kvartsfinalen mot HK Malmö.
— IFK Kristianstad (@IFKKristianstad) March 20, 2021
Avkast 16:00 och sänds på C More.
Idag startar vi med samma lag som senast pic.twitter.com/tKeUTKhGCA