Stefán Vagn og Lilja Rannveig leiða lista Framsóknar í Norðvesturkjördæmi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. mars 2021 22:25 Stefán Vagn Stefánsson og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir munu leiða lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosninum. Stefán Vagn Stefánsson hlaut flest atkvæði í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga. Stefán Vagn hlaut 580 atkvæði í fyrsta sæti og þá hlaut Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir 439 atkvæði í fyrsta og annað sæti en hún sóttist eftir öðru sæti. Halla Signý Kristjánsdóttir, sitjandi þingmaður Framsóknarflokksins, hlaut 418 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Þá hlaut Friðrik Már Sigurðsson 526 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti og Iða Marsibil Jónsdóttir hlaut 563 atkvæði í fyrsta til fimmta sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kjörstjórn Framsóknarflokksins. Líkt og kunnugt er gaf Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í kjördæminu, ekki kost á sér í kjördæminu fyrir komandi alþingiskosningar. Í ljósi niðurstöðu póstkosningarinnar liggur jafnframt fyrir að erfiðara verður fyrir Höllu Signýju að tryggja sér áframhaldandi setu á Alþingi. Tíu gáfu kost á sér í póstkosningunni þar sem kosið var um fimm efstu sæti listans fyrir komandi kosningar. 1995 voru á lista og var þátttaka 58 prósent. Það verða því fyrrnefndir fimm aðilar sem munu verma efstu fimm sætin á lista flokksins í alþingiskosningunum sem fram fara í haust. Stefán Vagn er forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður og Lilja Rannveig er formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Þá hlaut Friðrik Már Sigurðsson 526 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti og Iða Marsibil Jónsdóttir hlaut 563 atkvæði í fyrsta til fimmta sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kjörstjórn Framsóknarflokksins. Líkt og kunnugt er gaf Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í kjördæminu, ekki kost á sér í kjördæminu fyrir komandi alþingiskosningar. Í ljósi niðurstöðu póstkosningarinnar liggur jafnframt fyrir að erfiðara verður fyrir Höllu Signýju að tryggja sér áframhaldandi setu á Alþingi. Tíu gáfu kost á sér í póstkosningunni þar sem kosið var um fimm efstu sæti listans fyrir komandi kosningar. 1995 voru á lista og var þátttaka 58 prósent. Það verða því fyrrnefndir fimm aðilar sem munu verma efstu fimm sætin á lista flokksins í alþingiskosningunum sem fram fara í haust. Stefán Vagn er forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður og Lilja Rannveig er formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira