Leikurinn í kvöld gegn Litháen er gríðarlega mikilvægur, en sigurliðið fylgir Norður-Makedóníu upp úr riðlinum og tryggir sér sæti í umspili um laust sæti á HM.
Eins og fyrr segir meiddist Sunna jónsdóttir fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær, og áður hafði Steinunn Björnsdóttir meiðst í leiknum gegn Norður-Makedóníu á föstudaginn og hún er einni enn utan hóps.
Leikurinn er klukkan 18:00 í kvöld og er honum streymt beint á Youtube, en hlekkinn má nálgast hér.
Hóp íslenska liðsins má nálgast hér.