Sjáðu magnaða þrefalda vörslu Rasimas í lýsingu Rikka G Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2021 16:00 Vilius Rasimas hefur reynst Selfyssingum sannkallaður happafengur. vísir/hulda margrét Vilius Rasimas, markvörður Selfoss, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn FH í Kaplakrika í Olís-deild karla í gær. Nokkuð algengt er að markverðir í handbolta verji tvisvar sinnum í röð. Öllu sjaldgæfara er að þeir verði þrjú skot í röð. Það gerði Rasimas hins vegar í leiknum gegn FH í gær. Á 38. mínútu í leiknum, í stöðunni 16-14, átti Benedikt Elvar Skarphéðinsson skot af gólfinu sem Rasimas varði. Arnar Freyr Ársælsson blakaði boltanum á Benedikt sem var í dauðafæri en aftur varði Rasismas. Arnar Freyr tók frákastið en Rasimas varði í þriðja sinn. „Raaaaaaasimas ver! Hvað er í gangi hérna?! Rasimas er gjörsamlega að fara á kostum“ orgaði Ríkharð Óskar Guðnason sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport ásamt Jóhanni Gunnari Einarssyni. Markvörslur Rasimas í lýsingu Rikka G má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þreföld varsla Rasimas Rasimas átti góðan leik í gær og varði sextán skot, eða 36 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Það dugði þó ekki til því FH vann eins marks sigur, 28-27. Rasimas, sem er landliðsmarkvörður Litáens, kom til Selfoss fyrir tímabilið og hefur leikið mjög vel með liðinu í vetur og er í hópi bestu markvarða Olís-deildarinnar. Selfoss er í 6. sæti deildarinnar með sextán stig eftir fimmtán leiki. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Þjálfari FH bankaði í Ágúst og vildi vita hvort hann væri viðstaddur: „Já, ég er hérna!“ Skemmtileg uppákoma varð í leikhléi FH í leiknum gegn Selfossi í Olís-deild karla í gær þegar þjálfari liðsins, Sigursteinn Arndal, vildi vita hvort línumaðurinn Ágúst Birgisson væri ekki örugglega vakandi. 22. mars 2021 14:30 Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. 21. mars 2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. 21. mars 2021 22:16 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Nokkuð algengt er að markverðir í handbolta verji tvisvar sinnum í röð. Öllu sjaldgæfara er að þeir verði þrjú skot í röð. Það gerði Rasimas hins vegar í leiknum gegn FH í gær. Á 38. mínútu í leiknum, í stöðunni 16-14, átti Benedikt Elvar Skarphéðinsson skot af gólfinu sem Rasimas varði. Arnar Freyr Ársælsson blakaði boltanum á Benedikt sem var í dauðafæri en aftur varði Rasismas. Arnar Freyr tók frákastið en Rasimas varði í þriðja sinn. „Raaaaaaasimas ver! Hvað er í gangi hérna?! Rasimas er gjörsamlega að fara á kostum“ orgaði Ríkharð Óskar Guðnason sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport ásamt Jóhanni Gunnari Einarssyni. Markvörslur Rasimas í lýsingu Rikka G má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þreföld varsla Rasimas Rasimas átti góðan leik í gær og varði sextán skot, eða 36 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Það dugði þó ekki til því FH vann eins marks sigur, 28-27. Rasimas, sem er landliðsmarkvörður Litáens, kom til Selfoss fyrir tímabilið og hefur leikið mjög vel með liðinu í vetur og er í hópi bestu markvarða Olís-deildarinnar. Selfoss er í 6. sæti deildarinnar með sextán stig eftir fimmtán leiki. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Þjálfari FH bankaði í Ágúst og vildi vita hvort hann væri viðstaddur: „Já, ég er hérna!“ Skemmtileg uppákoma varð í leikhléi FH í leiknum gegn Selfossi í Olís-deild karla í gær þegar þjálfari liðsins, Sigursteinn Arndal, vildi vita hvort línumaðurinn Ágúst Birgisson væri ekki örugglega vakandi. 22. mars 2021 14:30 Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. 21. mars 2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. 21. mars 2021 22:16 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Þjálfari FH bankaði í Ágúst og vildi vita hvort hann væri viðstaddur: „Já, ég er hérna!“ Skemmtileg uppákoma varð í leikhléi FH í leiknum gegn Selfossi í Olís-deild karla í gær þegar þjálfari liðsins, Sigursteinn Arndal, vildi vita hvort línumaðurinn Ágúst Birgisson væri ekki örugglega vakandi. 22. mars 2021 14:30
Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. 21. mars 2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. 21. mars 2021 22:16