Útileikir Liverpool og Man. United í Evrópu í apríl verða sannir útileikir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 08:01 Leikmenn Liverpool og Manchester United mega fara til Spánar í apríl og því verða Evrópuleikir liðanna báðir spilaðir á réttum völlum. Getty/Paul Ellis Evrópuleikir ensku liðanna Manchester United og Liverpool verða báðir spilaðir á Spáni eftir að banni var aflétt. Breyttar sóttvarnarreglur á Spáni þýða að útileikir ensku liðanna í Evrópukeppnunum í apríl verða venjulegir útileikir en ekki spilaðir á hlutlausum velli. Evrópuleikir Manchester United og Liverpool verða því spilaðir á Spáni en Liverpool heimsækir Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Manchester United spilar við Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liverpool and Man Utd WILL play the away legs of their Champions League and Europa League quarter finals in Spain https://t.co/DKoFbXuYBe— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2021 Spænska ríkisstjórnin hafði 22. desember síðastlipinn sett ferðabann á fólk komandi frá Bretlandi vegna breska afbrigðis kórónuveirunnar en spænsk stjórnvöld ætla nú að fella það ferðabann úr gildi. Samskonar ferðabann er í gildi í Þýskalandi. Þetta tvennt varð til þess að Atletico Madrid spilaði heimaleik sinn á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Búkarest í Rúmeníu, Manchester United mætti spænska liðinu Real Sociedad í Torino á Ítalíu og báðir leikir Liverpool og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fóru fram í Búdapest í Ungverjalandi. Spanish government make key decision #LFC https://t.co/OOGvmBlzIF— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 23, 2021 Ferðabann frá Bretlandi fellur úr gildi 30. mars næstkomandi eða í tíma fyrir leikina. Real Madrid tekur á móti Liverpool á Alfredo di Stefano leikvanginum 6. apríl og tveimur dögum seinna mætir Manchester United liði Granada á Nuevo Los Carmenes leikvanginum á suður Spáni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Breyttar sóttvarnarreglur á Spáni þýða að útileikir ensku liðanna í Evrópukeppnunum í apríl verða venjulegir útileikir en ekki spilaðir á hlutlausum velli. Evrópuleikir Manchester United og Liverpool verða því spilaðir á Spáni en Liverpool heimsækir Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Manchester United spilar við Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liverpool and Man Utd WILL play the away legs of their Champions League and Europa League quarter finals in Spain https://t.co/DKoFbXuYBe— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2021 Spænska ríkisstjórnin hafði 22. desember síðastlipinn sett ferðabann á fólk komandi frá Bretlandi vegna breska afbrigðis kórónuveirunnar en spænsk stjórnvöld ætla nú að fella það ferðabann úr gildi. Samskonar ferðabann er í gildi í Þýskalandi. Þetta tvennt varð til þess að Atletico Madrid spilaði heimaleik sinn á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Búkarest í Rúmeníu, Manchester United mætti spænska liðinu Real Sociedad í Torino á Ítalíu og báðir leikir Liverpool og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fóru fram í Búdapest í Ungverjalandi. Spanish government make key decision #LFC https://t.co/OOGvmBlzIF— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 23, 2021 Ferðabann frá Bretlandi fellur úr gildi 30. mars næstkomandi eða í tíma fyrir leikina. Real Madrid tekur á móti Liverpool á Alfredo di Stefano leikvanginum 6. apríl og tveimur dögum seinna mætir Manchester United liði Granada á Nuevo Los Carmenes leikvanginum á suður Spáni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira