Útileikir Liverpool og Man. United í Evrópu í apríl verða sannir útileikir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 08:01 Leikmenn Liverpool og Manchester United mega fara til Spánar í apríl og því verða Evrópuleikir liðanna báðir spilaðir á réttum völlum. Getty/Paul Ellis Evrópuleikir ensku liðanna Manchester United og Liverpool verða báðir spilaðir á Spáni eftir að banni var aflétt. Breyttar sóttvarnarreglur á Spáni þýða að útileikir ensku liðanna í Evrópukeppnunum í apríl verða venjulegir útileikir en ekki spilaðir á hlutlausum velli. Evrópuleikir Manchester United og Liverpool verða því spilaðir á Spáni en Liverpool heimsækir Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Manchester United spilar við Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liverpool and Man Utd WILL play the away legs of their Champions League and Europa League quarter finals in Spain https://t.co/DKoFbXuYBe— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2021 Spænska ríkisstjórnin hafði 22. desember síðastlipinn sett ferðabann á fólk komandi frá Bretlandi vegna breska afbrigðis kórónuveirunnar en spænsk stjórnvöld ætla nú að fella það ferðabann úr gildi. Samskonar ferðabann er í gildi í Þýskalandi. Þetta tvennt varð til þess að Atletico Madrid spilaði heimaleik sinn á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Búkarest í Rúmeníu, Manchester United mætti spænska liðinu Real Sociedad í Torino á Ítalíu og báðir leikir Liverpool og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fóru fram í Búdapest í Ungverjalandi. Spanish government make key decision #LFC https://t.co/OOGvmBlzIF— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 23, 2021 Ferðabann frá Bretlandi fellur úr gildi 30. mars næstkomandi eða í tíma fyrir leikina. Real Madrid tekur á móti Liverpool á Alfredo di Stefano leikvanginum 6. apríl og tveimur dögum seinna mætir Manchester United liði Granada á Nuevo Los Carmenes leikvanginum á suður Spáni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Breyttar sóttvarnarreglur á Spáni þýða að útileikir ensku liðanna í Evrópukeppnunum í apríl verða venjulegir útileikir en ekki spilaðir á hlutlausum velli. Evrópuleikir Manchester United og Liverpool verða því spilaðir á Spáni en Liverpool heimsækir Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Manchester United spilar við Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liverpool and Man Utd WILL play the away legs of their Champions League and Europa League quarter finals in Spain https://t.co/DKoFbXuYBe— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2021 Spænska ríkisstjórnin hafði 22. desember síðastlipinn sett ferðabann á fólk komandi frá Bretlandi vegna breska afbrigðis kórónuveirunnar en spænsk stjórnvöld ætla nú að fella það ferðabann úr gildi. Samskonar ferðabann er í gildi í Þýskalandi. Þetta tvennt varð til þess að Atletico Madrid spilaði heimaleik sinn á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Búkarest í Rúmeníu, Manchester United mætti spænska liðinu Real Sociedad í Torino á Ítalíu og báðir leikir Liverpool og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fóru fram í Búdapest í Ungverjalandi. Spanish government make key decision #LFC https://t.co/OOGvmBlzIF— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 23, 2021 Ferðabann frá Bretlandi fellur úr gildi 30. mars næstkomandi eða í tíma fyrir leikina. Real Madrid tekur á móti Liverpool á Alfredo di Stefano leikvanginum 6. apríl og tveimur dögum seinna mætir Manchester United liði Granada á Nuevo Los Carmenes leikvanginum á suður Spáni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira