Gasútstreymið „hættuleg og sterk blanda“ lífshættulegra gastegunda Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. mars 2021 00:06 Eldgosið hefur laðað marga að sem vilja sjá öfl náttúrunnar að verki með berum augum. Vísir/Vilhelm „Nú er orðið ljóst að gasútstreymi frá eldstöðvunum er ekkert í líkingu við það sem við höfum séð áður. Þar er einstaklega hættuleg og sterk blanda CO2 og CO, sem eru lífshættuleg gös.“ Svo segir í færslu á Facebook-síðu Eldfjallafræði og náttúruvárhóps Háskóla Íslands nú í kvöld þar sem fjallað er um gasmengun vegna eldgossins í Geldingadal. Útlit sé fyrir að við blasi langvarandi eldgos í Geldingadal og því fylgi tækifæri til að sjá eldgos með berum augum. „En við óskum eftir því að þið farið varlega,“ segir meðal annars í færslunni. „Höfum í huga að á gosstöðvum er mikið af lögreglufólki og björgunarsveitarfólki er vinnur við að tryggja okkar öryggi. Þau eru öll með GASMÆLA, þegar gasmælarnir fara að væla er réttast að færa okkur að lágmarki 10 m ofar en þar sem þau eru. ÞAU ERU MEÐ GASGRÍMUR, við hin ekki.“ Færslunni fylgir tafla sem sýnir gasþol og áhrif þeirra eldfjallagasa sem streyma upp úr eldstöðvunum. Bent er á það stórum stöfum í færslunni að ef einhver „fellur í ómegin“ vegna eitrunar sé ekkert hægt að gera nema að vera með súrefni meðferðis á vettvangi. Sá sem fari inn á svæðið til að hjálpa öðrum sem verður fyrir gasmengun verði sjálfur fyrir hættulegri eitrun af völdum gastegunda. „Njótum náttúrunnar á hennar forsendum, en ekki okkar og höfum alltaf vindinn í bakið,“ segir að lokum. Eldgos og jarðhræringar Vísindi Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fleiri fréttir Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Sjá meira
Svo segir í færslu á Facebook-síðu Eldfjallafræði og náttúruvárhóps Háskóla Íslands nú í kvöld þar sem fjallað er um gasmengun vegna eldgossins í Geldingadal. Útlit sé fyrir að við blasi langvarandi eldgos í Geldingadal og því fylgi tækifæri til að sjá eldgos með berum augum. „En við óskum eftir því að þið farið varlega,“ segir meðal annars í færslunni. „Höfum í huga að á gosstöðvum er mikið af lögreglufólki og björgunarsveitarfólki er vinnur við að tryggja okkar öryggi. Þau eru öll með GASMÆLA, þegar gasmælarnir fara að væla er réttast að færa okkur að lágmarki 10 m ofar en þar sem þau eru. ÞAU ERU MEÐ GASGRÍMUR, við hin ekki.“ Færslunni fylgir tafla sem sýnir gasþol og áhrif þeirra eldfjallagasa sem streyma upp úr eldstöðvunum. Bent er á það stórum stöfum í færslunni að ef einhver „fellur í ómegin“ vegna eitrunar sé ekkert hægt að gera nema að vera með súrefni meðferðis á vettvangi. Sá sem fari inn á svæðið til að hjálpa öðrum sem verður fyrir gasmengun verði sjálfur fyrir hættulegri eitrun af völdum gastegunda. „Njótum náttúrunnar á hennar forsendum, en ekki okkar og höfum alltaf vindinn í bakið,“ segir að lokum.
Eldgos og jarðhræringar Vísindi Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fleiri fréttir Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Sjá meira