Sonur Schumachers 95 prósent ánægður með fyrsta kappaksturinn í Formúlu 1 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2021 10:30 Mick Schumacher lenti í 16. sæti í sinni fyrstu Formúlu 1 keppni á ferlinum. getty/Dan Istitene Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michaels Schumacher, þreytti frumraun sína í Formúlu 1 í gær. Hann var að mestu ánægður með hvernig hún gekk. Schumacher, sem keppir fyrir Haas, lenti í vandræðum í upphafi kappakstursins í Barein í gær og endaði í 16. sæti í þessari fyrstu keppni ársins. Hann var samt nokkuðs sáttur með hvernig til tókst. „Ég var 95 prósent ánægður. Ég get ekki sagt að ég sé hundrað prósent sáttur vegna byrjunarinnar,“ sagði Schumacher. „Vandamálið var að dekkin voru köld. En það var margt jákvætt sem ég get byggt ofan á. Ég er vanari að vera meðal fimm efstu en að láta taka svona fram úr mér. En ég þarf að læra af þessu.“ Schumacher, sem er 22 ára, vann Formúlu 2 í fyrra. Hann keppir nú fyrir Haas ásamt Rússanum Nikita Mazepin. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann Barein-kappaksturinn í gær. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari, jafn oft og Schumacher eldri. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Schumacher, sem keppir fyrir Haas, lenti í vandræðum í upphafi kappakstursins í Barein í gær og endaði í 16. sæti í þessari fyrstu keppni ársins. Hann var samt nokkuðs sáttur með hvernig til tókst. „Ég var 95 prósent ánægður. Ég get ekki sagt að ég sé hundrað prósent sáttur vegna byrjunarinnar,“ sagði Schumacher. „Vandamálið var að dekkin voru köld. En það var margt jákvætt sem ég get byggt ofan á. Ég er vanari að vera meðal fimm efstu en að láta taka svona fram úr mér. En ég þarf að læra af þessu.“ Schumacher, sem er 22 ára, vann Formúlu 2 í fyrra. Hann keppir nú fyrir Haas ásamt Rússanum Nikita Mazepin. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann Barein-kappaksturinn í gær. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari, jafn oft og Schumacher eldri.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira