„Frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. apríl 2021 07:01 Lilju fannst tilvalið að gefa út fyrsta lagið sitt á þrítugsafmælinu. Sigurður Pétur „Ég hef alltaf verið að syngja en byrjaði ekki að semja fyrr en 2019,“ segir Lilja Björg Gísladóttir. Hún gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti. Lagið kallast I think I am in love with you. „Ég samdi það árið 2019 og textinn fjallar um óendurgjaldna ást, svona einhliða ást þar sem einn aðilinn gefur alltaf frá sér smá von.“ Partýplönin ónýt Lilja lýsir laginu sínu sem „feelgood popplagi.“ Hún samdi sjálf bæði lag og texta en Vignir Snær sá um pródúseringu lagsins. „Ég var á námskeiði hjá Söngsteypunni og þar var Vignir að kenna,“ segir Lilja um það hvernig þau kynntust. Lilja fékk líka nokkra hljóðfæraleikara úr skólanum til þess að koma með þeim í upptökur á laginu. Ástæða þess að Lilja valdi dagsetninguna 2. apríl fyrir útgáfu lagsins er að hún fagnar þrítugsafmælinu sínu í dag. „Maður þarf að gera eitthvað fyrst að öll partýplön fóru út um gluggann,“ segir Lilja og hlær. Samkomutakmarkanir settu sinn svip á afmælisplönin eins og hjá flestum öðrum þessa dagana. Lilja Gísla gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti.Sigurður Pétur Hætt að tala niður til sín Þó að Lilja sé bara nýbyrjuð að semja eigin tónlist þá hefur hún lengi haft þennan draum. „Mig hefur langað að gefa út tónlist alveg síðan ég var krakki. Ég held að mig hafi vantað sjálfstraustið til að fara af stað.“ Lilja hefur markvisst unnið í sjálfstraustinu og sjálfsást og hefur líka hvatt aðra áfram á þeirri vegferð í gegnum Instagram með mikið af jákvæðu „self-love“ efni og myndum. „Ég hef reynt að tala við mig eins og ég myndi tala við bestu vinkonu mína og hætta að tala niður til mín.“ View this post on Instagram A post shared by (@liljagisla) Þykir vænt um skilaboðin Hún segir að aukið sjálfstraust hafi hjálpað sér mikið og orðið til þess að hún þorði að stökkva á spennandi tækifæri sem hún hefði annars ekki gert. Lilja er vinsæll förðunarfræðingur hér á landi og heldur líka úti Instagram reikningi og er annar þáttastjórnanda í hlaðvarpinu Fantasíusvítan. Sjálfsást spilar hjá henni stórt hlutverk. „Ég hefði aldrei gert þetta ef ég hefði ekki verið komin með það sjálfstraust sem ég hef í dag. Þetta hefur styrkt mig og þroskað mig alveg ótrúlega mikið.“ Lilja segir að hún hafi fengið mjög jákvæð viðbrögð við því sem hún er að birta á samfélagsmiðlum, eins og tengt jákvæðri líkamsímynd. „Ég hef fengið ótrúlega mikið af fallegum skilaboðum á Instagram frá öðrum sem ég hef hjálpað að komast á þennan stað, sem mér þykir ótrúlega vænt um. Það er frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt.“ Hægt er að hlusta á lagið I think i am in love with you á Spotify og í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lilja - I think I'm in love Tónlist Tengdar fréttir „Þori ekki að telja klukkutímana á ári sem fara í að horfa á þetta fólk kyssast, rífast og gráta“ Aðdáendahópur Bachelor þáttanna er mjög stór hér á landi og hafa vinsældir stefnumótaþáttanna sjaldan verið meiri. Tvö ný íslensk hlaðvörp tengd þáttunum eru komin í loftið 17. október 2020 09:31 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
„Ég samdi það árið 2019 og textinn fjallar um óendurgjaldna ást, svona einhliða ást þar sem einn aðilinn gefur alltaf frá sér smá von.“ Partýplönin ónýt Lilja lýsir laginu sínu sem „feelgood popplagi.“ Hún samdi sjálf bæði lag og texta en Vignir Snær sá um pródúseringu lagsins. „Ég var á námskeiði hjá Söngsteypunni og þar var Vignir að kenna,“ segir Lilja um það hvernig þau kynntust. Lilja fékk líka nokkra hljóðfæraleikara úr skólanum til þess að koma með þeim í upptökur á laginu. Ástæða þess að Lilja valdi dagsetninguna 2. apríl fyrir útgáfu lagsins er að hún fagnar þrítugsafmælinu sínu í dag. „Maður þarf að gera eitthvað fyrst að öll partýplön fóru út um gluggann,“ segir Lilja og hlær. Samkomutakmarkanir settu sinn svip á afmælisplönin eins og hjá flestum öðrum þessa dagana. Lilja Gísla gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti.Sigurður Pétur Hætt að tala niður til sín Þó að Lilja sé bara nýbyrjuð að semja eigin tónlist þá hefur hún lengi haft þennan draum. „Mig hefur langað að gefa út tónlist alveg síðan ég var krakki. Ég held að mig hafi vantað sjálfstraustið til að fara af stað.“ Lilja hefur markvisst unnið í sjálfstraustinu og sjálfsást og hefur líka hvatt aðra áfram á þeirri vegferð í gegnum Instagram með mikið af jákvæðu „self-love“ efni og myndum. „Ég hef reynt að tala við mig eins og ég myndi tala við bestu vinkonu mína og hætta að tala niður til mín.“ View this post on Instagram A post shared by (@liljagisla) Þykir vænt um skilaboðin Hún segir að aukið sjálfstraust hafi hjálpað sér mikið og orðið til þess að hún þorði að stökkva á spennandi tækifæri sem hún hefði annars ekki gert. Lilja er vinsæll förðunarfræðingur hér á landi og heldur líka úti Instagram reikningi og er annar þáttastjórnanda í hlaðvarpinu Fantasíusvítan. Sjálfsást spilar hjá henni stórt hlutverk. „Ég hefði aldrei gert þetta ef ég hefði ekki verið komin með það sjálfstraust sem ég hef í dag. Þetta hefur styrkt mig og þroskað mig alveg ótrúlega mikið.“ Lilja segir að hún hafi fengið mjög jákvæð viðbrögð við því sem hún er að birta á samfélagsmiðlum, eins og tengt jákvæðri líkamsímynd. „Ég hef fengið ótrúlega mikið af fallegum skilaboðum á Instagram frá öðrum sem ég hef hjálpað að komast á þennan stað, sem mér þykir ótrúlega vænt um. Það er frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt.“ Hægt er að hlusta á lagið I think i am in love with you á Spotify og í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lilja - I think I'm in love
Tónlist Tengdar fréttir „Þori ekki að telja klukkutímana á ári sem fara í að horfa á þetta fólk kyssast, rífast og gráta“ Aðdáendahópur Bachelor þáttanna er mjög stór hér á landi og hafa vinsældir stefnumótaþáttanna sjaldan verið meiri. Tvö ný íslensk hlaðvörp tengd þáttunum eru komin í loftið 17. október 2020 09:31 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
„Þori ekki að telja klukkutímana á ári sem fara í að horfa á þetta fólk kyssast, rífast og gráta“ Aðdáendahópur Bachelor þáttanna er mjög stór hér á landi og hafa vinsældir stefnumótaþáttanna sjaldan verið meiri. Tvö ný íslensk hlaðvörp tengd þáttunum eru komin í loftið 17. október 2020 09:31