Í beinni: Hvort kemst Tækniskólinn eða Verslunarskólinn í úrslit? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 18:16 Klukkan 18.30 mætast Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands í fyrri undanúrslitaviðureign Framhaldskólaleikunum í rafíþróttum. Eftir viku mætast svo Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Keppendur spila í þremur tölvuleikjum: FIFA 21, Rocket League og CS:GO. Til að komast í úrslit þarf lið að fá tvö stig, eða með öðrum orðum að vinna tvær af þremur viðureignum. Í skotleiknum CS:GO eru fimm saman í liði, í fótboltakappakstursleiknum Rocket League þrír saman í liði og í fótboltaleiknum FIFA 21 eru tveir saman í liði. Hér að neðan má sjá beina útsendingu frá viðureign kvöldsins. Verður hún sýnd beint á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands sem og á Stöð 2 E-Sport. Kynnar kvöldsins eru ekki af verri endanum en þau Kristján Einar Kristjánsson, Donna Cruz, Króli og Egill Ploder stýra herlegheitunum. Rafíþróttir Framhaldsskólar Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti
Keppendur spila í þremur tölvuleikjum: FIFA 21, Rocket League og CS:GO. Til að komast í úrslit þarf lið að fá tvö stig, eða með öðrum orðum að vinna tvær af þremur viðureignum. Í skotleiknum CS:GO eru fimm saman í liði, í fótboltakappakstursleiknum Rocket League þrír saman í liði og í fótboltaleiknum FIFA 21 eru tveir saman í liði. Hér að neðan má sjá beina útsendingu frá viðureign kvöldsins. Verður hún sýnd beint á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands sem og á Stöð 2 E-Sport. Kynnar kvöldsins eru ekki af verri endanum en þau Kristján Einar Kristjánsson, Donna Cruz, Króli og Egill Ploder stýra herlegheitunum.
Rafíþróttir Framhaldsskólar Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti