Tesla á leið í að slá eigið sölumet Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. apríl 2021 07:00 Tesla Model 3 og regnbogi. Vilhelm Gunnarsson Nýlega birti Tesla tölur um sölur á nýliðnum ársfjórðung. Á fyrsta ársfjórðungi 2021 afhenti Tesla 184.800 bíla sem að megninu til eru Model Y og Model 3. Með þessu áframhaldi verður 2021 besta ár Tesla frá upphafi. Með þessu áframhaldi mun Tesla afhenda um 740.000 bíla á árinu, um 250.000 fleiri bílar en í fyrra. Markmið Tesla hefur allataf verið að selja mikið magn bifreiða. Það er því klárt skref í þá átt að nálgast 1 milljón afhendra bíla á ári. Til að setja þessar tölur í samhengi seldi General Motors 6,8 milljónir bíla í fyrra, rúmlega 13 sinnum meira en Tesla. „Við erum innblásin að sjá góðar móttökur við Model Y í Kína og erum að að nálgast fulla framleiðslugetu hratt,“ sagði í yfirlýsingu frá Tesla. Vistvænir bílar Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent
Með þessu áframhaldi mun Tesla afhenda um 740.000 bíla á árinu, um 250.000 fleiri bílar en í fyrra. Markmið Tesla hefur allataf verið að selja mikið magn bifreiða. Það er því klárt skref í þá átt að nálgast 1 milljón afhendra bíla á ári. Til að setja þessar tölur í samhengi seldi General Motors 6,8 milljónir bíla í fyrra, rúmlega 13 sinnum meira en Tesla. „Við erum innblásin að sjá góðar móttökur við Model Y í Kína og erum að að nálgast fulla framleiðslugetu hratt,“ sagði í yfirlýsingu frá Tesla.
Vistvænir bílar Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent