Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. desember 2025 07:06 Hefð hefur verið fyrir því að flugmóðurskip séu nefnd í höfuðið á forsetum en Trump hyggst ekki bíða eftir því. Næstu flugmóðurskip verða nefnd í höfuðið á Clinton og Bush. Getty/Tasos Katopodis Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að til standi að smíða nýja kynslóð orrustuskipa, sem verða stærri, hraðskreiðari og „hundrað sinnum öflugri“ en nokkur önnur herskip. Þá verður þessi nýja gerð nefnd eftir Trump; „Trump class“. „Þegar Trump-skipið USS Defiant birtist á sjóndeildarhringnum, munu óvinir okkar átta sig á því að bandarískur sigur á sjó er óumflýjanlegur,“ segir John Phelan, ráðherra málefna sjóhersins. Hingað til hafa kynslóðir orrustuskipa verið nefndar í höfuðið á ríkjum Bandaríkjanna en Trump, sem er þekktur fyrir að setja nafn sitt á allt milli himins og jarðar, hefur verið einkar duglegur við það síðustu misseri að finna því stað í bandaríska stjórnkerfinu. Fyrr í þessum mánuði var Friðarstofnunin í Washington endurnefnd í höfuðið á forsetanum og þá samþykkti stjórn Kennedy-menningarmiðstöðvarinnar í síðustu viku að endurnefna miðstöðina „the Trump-Kennedy Center“. Þess ber að geta að Trump skipaði sjálfan sig stjórnarformann fyrr á árinu. Phelan sagði í samtali við blaðamenn í gær að orrustuskipin yrðu myndarlegustu herskip heims og byssur þeirra þær stærstu í heimi. Þá kynnti hann til sögunnar USS Defiant. „Þetta skip verður ekki bara gert til að fella niður örvarnar, heldur drepa bogamanninn,“ sagði hann. Byrjað verður á tveimur skipum að sögn ráðamanna vestanhafs en þau gætu orðið allt að 25. Guardian greindi frá. Bandaríkin Donald Trump Hernaður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
„Þegar Trump-skipið USS Defiant birtist á sjóndeildarhringnum, munu óvinir okkar átta sig á því að bandarískur sigur á sjó er óumflýjanlegur,“ segir John Phelan, ráðherra málefna sjóhersins. Hingað til hafa kynslóðir orrustuskipa verið nefndar í höfuðið á ríkjum Bandaríkjanna en Trump, sem er þekktur fyrir að setja nafn sitt á allt milli himins og jarðar, hefur verið einkar duglegur við það síðustu misseri að finna því stað í bandaríska stjórnkerfinu. Fyrr í þessum mánuði var Friðarstofnunin í Washington endurnefnd í höfuðið á forsetanum og þá samþykkti stjórn Kennedy-menningarmiðstöðvarinnar í síðustu viku að endurnefna miðstöðina „the Trump-Kennedy Center“. Þess ber að geta að Trump skipaði sjálfan sig stjórnarformann fyrr á árinu. Phelan sagði í samtali við blaðamenn í gær að orrustuskipin yrðu myndarlegustu herskip heims og byssur þeirra þær stærstu í heimi. Þá kynnti hann til sögunnar USS Defiant. „Þetta skip verður ekki bara gert til að fella niður örvarnar, heldur drepa bogamanninn,“ sagði hann. Byrjað verður á tveimur skipum að sögn ráðamanna vestanhafs en þau gætu orðið allt að 25. Guardian greindi frá.
Bandaríkin Donald Trump Hernaður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira