Rapparinn DMX sagður milli heims og helju eftir ofneyslu lyfja Eiður Þór Árnason skrifar 3. apríl 2021 22:08 DMX á ONE Musicfest tónlistarhátíðinni í Atlanta í Georgíu í september árið 2019. Getty/Paras Griffin Bandaríski rapparinn og lagahöfundurinn Earl Simmons, betur þekktur sem DMX, er sagður í alvarlegu ástandi á gjörgæslu eftir ofneyslu lyfja. Frá þessu greinir slúðurmiðilinn TMZ og hefur eftir ónefndum heimildarmönnum að rapparinn hafi verið fluttur með hraði á spítala í New York í gær eftir að neyslan hafi leitt til hjartaáfalls. Að sögn TMZ er Simmons meðvitundarlaus og hafa læknar varað við því hann komist mögulega ekki lífs af. Rapparinn, sem hefur gert garðinn frægan með lögum á borð við X Gon' Give It To Ya og Party Up (Up in Here), hefur glímt við fíknivanda og farið nokkrum sinnum í vímuefnameðferð á löngum tónlistarferli sínum. watch on YouTube Fram kemur í frétt TMZ að DMX hafi síðast farið í meðferð árið 2019 eftir að hafa lokið tólf mánaða dómi fyrir skattalagabrot. Á þeim tíma hafði slúðurmiðilinn eftir heimildarmönnum að rapparinn hefði ekki horfið aftur til fyrra horfs en skráð sig í meðferð af ótta við að gamlar freistingar gætu dregið hann niður dimmar slóðir. Að lokinni meðferð sneri hann aftur á tónlistarsviðið í desember 2019 þegar hann kom fram á sviði í Las Vegas. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Sjá meira
Frá þessu greinir slúðurmiðilinn TMZ og hefur eftir ónefndum heimildarmönnum að rapparinn hafi verið fluttur með hraði á spítala í New York í gær eftir að neyslan hafi leitt til hjartaáfalls. Að sögn TMZ er Simmons meðvitundarlaus og hafa læknar varað við því hann komist mögulega ekki lífs af. Rapparinn, sem hefur gert garðinn frægan með lögum á borð við X Gon' Give It To Ya og Party Up (Up in Here), hefur glímt við fíknivanda og farið nokkrum sinnum í vímuefnameðferð á löngum tónlistarferli sínum. watch on YouTube Fram kemur í frétt TMZ að DMX hafi síðast farið í meðferð árið 2019 eftir að hafa lokið tólf mánaða dómi fyrir skattalagabrot. Á þeim tíma hafði slúðurmiðilinn eftir heimildarmönnum að rapparinn hefði ekki horfið aftur til fyrra horfs en skráð sig í meðferð af ótta við að gamlar freistingar gætu dregið hann niður dimmar slóðir. Að lokinni meðferð sneri hann aftur á tónlistarsviðið í desember 2019 þegar hann kom fram á sviði í Las Vegas.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Sjá meira