Hrósaði Donny fyrir flott mörk á æfingu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 12:01 Donny skoraði, að sögn Solskjærs, flott mörk á æfingu á föstudag. Phil Noble/Getty Donny van de Beek hefur haft gott af því að ferðast með hollenska landsliðinu í síðustu viku segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United. Donny skoraði eitt af sjö mörkum Hollands í 7-0 sigrinum á Gíbraltar í síðustu viku en hann hefur ekki átt margar góðar frammistöður með United á þessari leiktíð. Tækifærin hafa verið af skornum skammti en Solskjær vonar að landsleikjaglugginn hleypi lífi aftur í hinn 23 ára Hollending. „Donny skoraði nokkur rosaleg mörk þegar við mættum allir aftur á föstudaginn. Hann skoraði topp, topp mörk og mörk sem ég myndi vera stoltur af. Það hjálpaði honum að komast í burtu og skora fyrir Holland,“ sagði Norðmaðurinn. „Við getum vonandi séð eitthvað af þessu næstu átta vikurnar og svo byrjar þetta aftur. Stundum gerist það að þegar þú ert ekki að spila og meiðist að þú missir sjálfstraust.“ „Síðan ferðu í burtu með landsliðinu og líður vel. Ég get talið fyrir sjálfan mig, stundum fór ég með norska landsliðinu og þá leið mér betur,“ bætti Solskjær við. Sá hollenski hefur einungis byrjað tvo leiki i ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og hefur verið í skugganum á hinum magnaða Bruno Fernandes. Hann kom inn af bekknum í gær er United vann 2-1 endurkomusigur á Brighton og er í góðri stöðu í öðru sæti deildarinnar. Ole Gunnar Solskjaer offers Donny van de Beek a Man United lifeline https://t.co/nUdFEAjcnR— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Donny skoraði eitt af sjö mörkum Hollands í 7-0 sigrinum á Gíbraltar í síðustu viku en hann hefur ekki átt margar góðar frammistöður með United á þessari leiktíð. Tækifærin hafa verið af skornum skammti en Solskjær vonar að landsleikjaglugginn hleypi lífi aftur í hinn 23 ára Hollending. „Donny skoraði nokkur rosaleg mörk þegar við mættum allir aftur á föstudaginn. Hann skoraði topp, topp mörk og mörk sem ég myndi vera stoltur af. Það hjálpaði honum að komast í burtu og skora fyrir Holland,“ sagði Norðmaðurinn. „Við getum vonandi séð eitthvað af þessu næstu átta vikurnar og svo byrjar þetta aftur. Stundum gerist það að þegar þú ert ekki að spila og meiðist að þú missir sjálfstraust.“ „Síðan ferðu í burtu með landsliðinu og líður vel. Ég get talið fyrir sjálfan mig, stundum fór ég með norska landsliðinu og þá leið mér betur,“ bætti Solskjær við. Sá hollenski hefur einungis byrjað tvo leiki i ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og hefur verið í skugganum á hinum magnaða Bruno Fernandes. Hann kom inn af bekknum í gær er United vann 2-1 endurkomusigur á Brighton og er í góðri stöðu í öðru sæti deildarinnar. Ole Gunnar Solskjaer offers Donny van de Beek a Man United lifeline https://t.co/nUdFEAjcnR— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira