Klárt mál að fólk gæti verið í hættu Sylvía Hall skrifar 5. apríl 2021 13:16 Líklegt er að um tvær sprungur sé að ræða. Árni Gunnarsson Sigurður Bergmann, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum og vettvangsstjóri, segir alla krafta viðbragðsaðila nú fara í að koma fólki af gossvæðinu eftir að ný sprunga opnaðist. Öryggisins vegna þurfi að loka svæðinu þar sem fólk gæti verið í hættu. „Við erum náttúrulega að senda okkar viðbragð upp eftir. Það voru þarna tíu eða ellefu björgunarsveitarmenn á gossvæðinu þegar þetta gerðist, þegar nýja sprungan opnaðist. Við erum bara að senda auka viðbragð, bæði björgunarsveitarfólk og lögreglu þangað upp eftir,“ segir Sigurður í samtali við fréttastofu. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru einnig sendar á vettvang og fór önnur þeirra með sérsveitarmenn. Þyrlurnar eru komnar á svæðið en voru ekki lentar þegar fréttastofa náði tali af Sigurði, en sérsveitarmenn munu aðstoða við að koma fólki af svæðinu. Hann segir engan vafa um að fólk gæti verið í hættu. „Klárlega, við vitum ekkert hvernig sprungan kemur til með að haga sér. Hún gæti teygt sig í báðar áttir en það gæti líka dregið úr þessu. Öryggisins vegna lokum við svæðinu.“ Í fréttinni hér að neðan má fylgjast með nýjustu vendingum er varða sprunguna. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Erlent Fleiri fréttir Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Sjá meira
„Við erum náttúrulega að senda okkar viðbragð upp eftir. Það voru þarna tíu eða ellefu björgunarsveitarmenn á gossvæðinu þegar þetta gerðist, þegar nýja sprungan opnaðist. Við erum bara að senda auka viðbragð, bæði björgunarsveitarfólk og lögreglu þangað upp eftir,“ segir Sigurður í samtali við fréttastofu. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru einnig sendar á vettvang og fór önnur þeirra með sérsveitarmenn. Þyrlurnar eru komnar á svæðið en voru ekki lentar þegar fréttastofa náði tali af Sigurði, en sérsveitarmenn munu aðstoða við að koma fólki af svæðinu. Hann segir engan vafa um að fólk gæti verið í hættu. „Klárlega, við vitum ekkert hvernig sprungan kemur til með að haga sér. Hún gæti teygt sig í báðar áttir en það gæti líka dregið úr þessu. Öryggisins vegna lokum við svæðinu.“ Í fréttinni hér að neðan má fylgjast með nýjustu vendingum er varða sprunguna.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Erlent Fleiri fréttir Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir